Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 12:00 Sólmundur Hólm var á FM957 í morgun. vísir „Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk hreinlega útúr myndveri RÚV í miðju atriði og var henni greinilega ofboðið eins og hún hefur tjáð sig um um helgina. „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér ef horft er á upptöku frá atriðinu. En við erum alltaf að tala um upplifanir í dag, og hún hefur greinilega bara upplifað þetta öðruvísi en ég, maður verður bara að virða það.“ Sóla langaði alls ekkert að ganga út úr þessu atriði. Sóli tísti rétt eftir þátt að hann hafi fyrst haldið að Ágústa Eva ætlaði að standa upp til að dansa með atriðinu og hann hafi velt því fyrir sér að gera það sama.Ég hélt fyrst að Ágústa Eva væri að standa upp til að dansa með @RVKdaetur og velti fyrir mér að gera það sama. No joke. #vikan— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 27, 2016 „Þegar ég sá hana ganga út, þá hugsaði ég strax að þetta yrði eitthvað fjölmiðlafíaskó. Ég hélt án gríns að hún væri að standa upp til að dansa og ég beið eftir því að hún myndi byrja að dansa, því þá ætlaði ég að vera með í því. Sem betur fer stóð ég ekki upp strax, því þá hefði ég staðið þarna einn og þurft að setja niður aftur. Það hefði verið hræðilegt.“ Sóli segir að stemningin eftir þátt hafi ekkert verið neitt óþægileg. „Ég fór bara beint í bolinn sem stelpurnar gáfu mér og lét smella mynd af mér með þeim.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sóla. Tengdar fréttir Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Fannst atriði Reykjavíkurdætra í takt við nýja tíma Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur á Akureyri hneykslaðist ekki á atriðinu frekar en Jesú. Kynlíf tilheyri ekki minnihlutahópi og allir hugsi um kynlíf á hverjum degi. 29. febrúar 2016 07:00 Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
„Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk hreinlega útúr myndveri RÚV í miðju atriði og var henni greinilega ofboðið eins og hún hefur tjáð sig um um helgina. „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér ef horft er á upptöku frá atriðinu. En við erum alltaf að tala um upplifanir í dag, og hún hefur greinilega bara upplifað þetta öðruvísi en ég, maður verður bara að virða það.“ Sóla langaði alls ekkert að ganga út úr þessu atriði. Sóli tísti rétt eftir þátt að hann hafi fyrst haldið að Ágústa Eva ætlaði að standa upp til að dansa með atriðinu og hann hafi velt því fyrir sér að gera það sama.Ég hélt fyrst að Ágústa Eva væri að standa upp til að dansa með @RVKdaetur og velti fyrir mér að gera það sama. No joke. #vikan— Sóli Hólm (@SoliHolm) February 27, 2016 „Þegar ég sá hana ganga út, þá hugsaði ég strax að þetta yrði eitthvað fjölmiðlafíaskó. Ég hélt án gríns að hún væri að standa upp til að dansa og ég beið eftir því að hún myndi byrja að dansa, því þá ætlaði ég að vera með í því. Sem betur fer stóð ég ekki upp strax, því þá hefði ég staðið þarna einn og þurft að setja niður aftur. Það hefði verið hræðilegt.“ Sóli segir að stemningin eftir þátt hafi ekkert verið neitt óþægileg. „Ég fór bara beint í bolinn sem stelpurnar gáfu mér og lét smella mynd af mér með þeim.“ Hér að neðan má heyra viðtalið við Sóla.
Tengdar fréttir Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Fannst atriði Reykjavíkurdætra í takt við nýja tíma Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur á Akureyri hneykslaðist ekki á atriðinu frekar en Jesú. Kynlíf tilheyri ekki minnihlutahópi og allir hugsi um kynlíf á hverjum degi. 29. febrúar 2016 07:00 Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45
Fannst atriði Reykjavíkurdætra í takt við nýja tíma Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur á Akureyri hneykslaðist ekki á atriðinu frekar en Jesú. Kynlíf tilheyri ekki minnihlutahópi og allir hugsi um kynlíf á hverjum degi. 29. febrúar 2016 07:00
Reykjavíkurdætur í sama flokki og Megas, Bubbi og Björk Gísli Marteinn Baldursson, stjórnandi Vikunnar, segir atriði Reykjavíkurdætra í þætti sínum skipa sér í sveit með öðrum ögrandi listamönnum og að saga okkar væri fátækari hefðu sambærileg atriði ekki fengið að sjást. 28. febrúar 2016 14:28