Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour