Hrafnhildur Hanna búin að skora meira en tvö hundruð mörk á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 17:40 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir í leiknum í dag. Mynd/ Jóhannes Ásgeir Eiriksson Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti einn stórleikinn í dag þegar Selfoss vann sjö marka sigur á ÍR, 35-28, á Selfossi í Olís-deild kvenna. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 13 mörk í leiknum og er þar með búin að skora 205 mörk í 22 leikjum á tímabilinu eða 9,3 mörk að meðaltali í leik. Díana Kristín Sigmarsdóttir átti einnig flottan leik þegar hún skoraði tíu mörk i eins marks sigri Fjölnis á KA/Þór, 25-24. Hún er líka frá Selfossi þótt hún hafi ekki spilað lengi með liðinu. Hrafnhildur Hanna var með 192 mörk fyrir leikinn á móti ÍR í dag en hún fór létt með að komast yfir tvö mörkin. Frábær leikmaður þarna á ferðinni. ÍR-konur stóðu í Selfossliðinu fram eftir leik og það munaði bara einu marki á liðunum í hálfleik. Jóhannes Ásgeir Eiriksson tók þessar myndir fyrir ofan frá leiknum í dag.Selfoss - ÍR 35-28 (15-14)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 13, Adina Maria Ghidoarca 9, Perla Ruth Albertsdóttir 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Thelma Sif Kristjánsdóttir 2, Steinunn Hansdóttir 2, Carmen Palamariu 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Kjartansdóttir 7, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 6, Silja Ísberg 4, Hildur María Leifsdóttir 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Karen Tinna Demian 2, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 1.Fjölnir - KA/Þór 25-24 (9-11)Mörk Fjölnis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 10, Andrea Jacobsen 5, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Berglind Benediktsdóttir 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Fanney Ösp Finnsdóttir 1, Guðrún Jenný Sigurðardóttir 1, Diljá Baldursdóttir 1.Mörk KA: Laufey Lára Höskuldsdóttir 5, Ásdís Guðmundsdóttir 5, Steinunn Guðjónsdóttir 4, Arna Kristín Einarsdóttir 4, Birta Fönn Sveinsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30 Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 20-23 | Berglind frábær á lokakaflanum Valskonur höfðu betur í uppgjörinu um þriðja sæti Olís-deildar kvenna í handbolta og unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 23-20, í Vestmannaeyjum í dag. 6. mars 2016 16:30
Sjö sigurleikir í röð hjá Gróttu í Olís-deildinni Íslandsmeistarar Gróttu héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í dag þegar liðið vann þrettán marka útisigur á HK í Digranesi. 6. mars 2016 16:13