Enn ein þrennan hjá Westbrook í áttunda sigri Oklahoma í röð | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2016 07:13 Westbrook og félagar hafa unnið átta leiki í röð. vísir/getty Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook náði sinni 16. þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann 19 stiga sigur, 100-119, á Toronto Raptors á útivelli. Þetta var áttundi sigur Oklahoma í röð. Westbrook skoraði 26 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar en hann hefur spilað frábærlega að undanförnu. Kevin Durant var einnig hársbreidd því að ná þrennu en hann skoraði 34 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Toronto með 19 stig en liðið er enn í 2. sæti Austurdeildarinnar. Los Angeles Clippers bar sigurorð af Boston Celtics, 114-90, á heimavelli. Alls skoruðu sex leikmenn Clippers 10 stig eða meira í leiknum í nótt. Þjálfarasonurinn Austin Rivers var þeirra stigahæstur með 16 stig. Chris Paul spilaði aðeins 26 mínútur en var samt með 13 stig og 14 stoðsendingar. Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, hvíldi Tim Duncan, Kawhi Leonard, Manu Ginobili og Tony Parker gegn Memphis Grizzlies en það kom ekki að sök. LaMarcus Aldridge tók við keflinu og skoraði 31 stig í 14 stiga sigri San Antonio á útivelli, 87-101.Úrslitin í nótt: Toronto 100-119 Oklahoma LA Clippers 114-90 Boston Memphis 87-101 San Antonio Miami 110-99 Brooklyn Chicago 100-102 Atlanta Minnesota 121-116 Phoenix New Orleans 99-91 NY Knicks Denver 88-97 Dallas Utah 123-75 LA Lakers Portland 105-93 SacramentoWestbrook heldur áfram að koma sér á þrennuvegginn Karl-Anthony Towns með rosalega troðslu Flottustu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Russell Westbrook náði sinni 16. þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann 19 stiga sigur, 100-119, á Toronto Raptors á útivelli. Þetta var áttundi sigur Oklahoma í röð. Westbrook skoraði 26 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar en hann hefur spilað frábærlega að undanförnu. Kevin Durant var einnig hársbreidd því að ná þrennu en hann skoraði 34 stig, tók átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. DeMar DeRozan var stigahæstur hjá Toronto með 19 stig en liðið er enn í 2. sæti Austurdeildarinnar. Los Angeles Clippers bar sigurorð af Boston Celtics, 114-90, á heimavelli. Alls skoruðu sex leikmenn Clippers 10 stig eða meira í leiknum í nótt. Þjálfarasonurinn Austin Rivers var þeirra stigahæstur með 16 stig. Chris Paul spilaði aðeins 26 mínútur en var samt með 13 stig og 14 stoðsendingar. Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, hvíldi Tim Duncan, Kawhi Leonard, Manu Ginobili og Tony Parker gegn Memphis Grizzlies en það kom ekki að sök. LaMarcus Aldridge tók við keflinu og skoraði 31 stig í 14 stiga sigri San Antonio á útivelli, 87-101.Úrslitin í nótt: Toronto 100-119 Oklahoma LA Clippers 114-90 Boston Memphis 87-101 San Antonio Miami 110-99 Brooklyn Chicago 100-102 Atlanta Minnesota 121-116 Phoenix New Orleans 99-91 NY Knicks Denver 88-97 Dallas Utah 123-75 LA Lakers Portland 105-93 SacramentoWestbrook heldur áfram að koma sér á þrennuvegginn Karl-Anthony Towns með rosalega troðslu Flottustu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira