Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. mars 2016 06:00 Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. Fréttastofa AFP greinir frá því að herinn beini nú sjónum sínum að bæjunum al-Qaryatain suðvestur af Palmyra, og Sukhnah norðaustan við borgina. Íslamska ríkið hefur hreiðrað um sig í bæjunum tveimur. Þá hefur herinn gert Palmyra að bækistöð sinni og opnað á ný herflugvöll borgarinnar. Óttast var að hryðjuverkamennirnir hefðu stórskemmt forn hof í miklum mæli en sérfræðingar sem skoðað hafa borgina síðan Íslamska ríkið var hrakið frá henni segja ástandið ekki eins slæmt og óttast var. Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands, sagði fréttastofu BBC að um áttatíu prósent borgarinnar væru enn óskemmd. Þó væri endurbyggingar þörf. „Almennt erum við mjög ánægð þar sem við héldum að útkoman væri stórslys,“ sagði Abdulkarim.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. mars. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Sjá meira
Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. Fréttastofa AFP greinir frá því að herinn beini nú sjónum sínum að bæjunum al-Qaryatain suðvestur af Palmyra, og Sukhnah norðaustan við borgina. Íslamska ríkið hefur hreiðrað um sig í bæjunum tveimur. Þá hefur herinn gert Palmyra að bækistöð sinni og opnað á ný herflugvöll borgarinnar. Óttast var að hryðjuverkamennirnir hefðu stórskemmt forn hof í miklum mæli en sérfræðingar sem skoðað hafa borgina síðan Íslamska ríkið var hrakið frá henni segja ástandið ekki eins slæmt og óttast var. Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminjastofnunar Sýrlands, sagði fréttastofu BBC að um áttatíu prósent borgarinnar væru enn óskemmd. Þó væri endurbyggingar þörf. „Almennt erum við mjög ánægð þar sem við héldum að útkoman væri stórslys,“ sagði Abdulkarim.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. mars.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Sjá meira
Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27