Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 20:54 Haukar lyfta bikarnum í kvöld. Vísir/Anton Haukar eru deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna eftir sigur á botnliði Hamars í lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld, 87-73. Haukar enduðu með 44 stig í efsta sæti deildarinnar en Snæfell hafnaði í öðru sæti með 42 stig. Haukar mæta Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinar sem hefst 30. masrs en Snæfell leikur við Val. Haukar náðu sextán stiga forystu í þriðja leikhluta en misstu hana niður í eitt stig áður en hann var allur. Þær rauðklæddu náðu hins vegar að síga fljótt aftur fram úr í fjórða leikhluta og tryggja sér öruggan sigur. Helena Sverrisdóttir bauð upp á frábæra þrennu í kvöld - 30 stig, 20 fráköst og fimmtán stoðsendingar og fór fyrir sínu liði eins og svo oft áður en annars komust allir leikmenn Hauka á blað í kvöld. Stigahæst hjá Hamri var Alexandra Ford með 41 stig en hún átti stórleik á Ásvöllum í kvöld. Snæfell vann sigur á Val, 66-58, þar sem Haiden Palmer var með 20 stig og Bryndís Guðmundsdóttir átján. Karisma Chapman var með fjórtán stig fyrir Val. Stjarnan og Hamar enduðu í neðstu tveimur sætunum með sex stig hvort en falla hvorugt úr deildinni þar sem að KR dró sig úr deildinni í upphafi keppnistímabilsins. Var þá ákveðið að spila með sjö lið í úrvalsdeildinni og að ekkert myndi falla í vor. Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2. Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.tir 0. Dómarar: Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2. Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Haukar eru deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna eftir sigur á botnliði Hamars í lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld, 87-73. Haukar enduðu með 44 stig í efsta sæti deildarinnar en Snæfell hafnaði í öðru sæti með 42 stig. Haukar mæta Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinar sem hefst 30. masrs en Snæfell leikur við Val. Haukar náðu sextán stiga forystu í þriðja leikhluta en misstu hana niður í eitt stig áður en hann var allur. Þær rauðklæddu náðu hins vegar að síga fljótt aftur fram úr í fjórða leikhluta og tryggja sér öruggan sigur. Helena Sverrisdóttir bauð upp á frábæra þrennu í kvöld - 30 stig, 20 fráköst og fimmtán stoðsendingar og fór fyrir sínu liði eins og svo oft áður en annars komust allir leikmenn Hauka á blað í kvöld. Stigahæst hjá Hamri var Alexandra Ford með 41 stig en hún átti stórleik á Ásvöllum í kvöld. Snæfell vann sigur á Val, 66-58, þar sem Haiden Palmer var með 20 stig og Bryndís Guðmundsdóttir átján. Karisma Chapman var með fjórtán stig fyrir Val. Stjarnan og Hamar enduðu í neðstu tveimur sætunum með sex stig hvort en falla hvorugt úr deildinni þar sem að KR dró sig úr deildinni í upphafi keppnistímabilsins. Var þá ákveðið að spila með sjö lið í úrvalsdeildinni og að ekkert myndi falla í vor. Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2.Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2. Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23) Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1. Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1.tir 0. Dómarar: Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15) Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst. Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2. Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15) Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira