Sævar og Kristrún unnu sprettgönguna á Skíðamóti Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:59 Sævar Birgisson vann sprettgönguna í kvöld og hér er hann á fullri ferð. Vísir/Vilhelm Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. Sprettgangan tókst vel í alla staði. Mikið var um áhorfendur og var keppninni mjög spennandi og skemmtileg. Keppnisbrautin var um 100 metra löng og voru snjólög virkilega góð enda var búið að undirbúa grunninn vel. Nokkuð svalt var á meðan keppni stóð og blés vindur aðeins á keppendur. Í kvennaflokki var virkilega spennandi keppni þar sem Kristrún Guðnadóttir vann í úrslitum gegn Elsu Guðrúnu Jónsdóttur með litum mun. Í karlaflokki hafði Sævar Birgisson betur gegn Degi Benediktssyni.Þrjár efstu konur í sprettgöngu: 1. Kristrún Guðnadóttir Ulli 2. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði 3. Sólveig María Aspelund ÍsafirðiÞrír efstu karlar í sprettgöngu: 1. Sævar Birgisson Ólafsfirði 2. Dagur Benediktsson Ísafirði 3. Sigurður Hannesson Ísafirði Á morgun fer fram keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð og í alpagreinum verður keppt í stórsvigi. Báðar keppnir hefjast kl. 15:00, þar sem veður verður ekki ákjósanlegt í fyrramálið. Ákveðið var að fresta ræstingu til kl. 15:00 í stórsviginu en miklir vindar verða á svæðinu í fyrramálið.Dagskrá morgundagsins á Skíðamóti Íslands:Alpagreinar Stórsvig í Skálafelli Fyrri ferð hefst klukkan 15:00 Seinni ferð hefst klukkan 17:00Skíðaganga Keppni með frjálsri aðferð í Bláfjöllum. Ræsing er klukkan 15:00 Íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Skíðamót Íslands 2016 var sett í kvöld og beint í kjölfarið fór fram fyrsta keppni mótsins sem var sprettganga en hún var í Ártúnsbrekku við Elliðaárdal. Sprettgangan tókst vel í alla staði. Mikið var um áhorfendur og var keppninni mjög spennandi og skemmtileg. Keppnisbrautin var um 100 metra löng og voru snjólög virkilega góð enda var búið að undirbúa grunninn vel. Nokkuð svalt var á meðan keppni stóð og blés vindur aðeins á keppendur. Í kvennaflokki var virkilega spennandi keppni þar sem Kristrún Guðnadóttir vann í úrslitum gegn Elsu Guðrúnu Jónsdóttur með litum mun. Í karlaflokki hafði Sævar Birgisson betur gegn Degi Benediktssyni.Þrjár efstu konur í sprettgöngu: 1. Kristrún Guðnadóttir Ulli 2. Elsa Guðrún Jónsdóttir Ólafsfirði 3. Sólveig María Aspelund ÍsafirðiÞrír efstu karlar í sprettgöngu: 1. Sævar Birgisson Ólafsfirði 2. Dagur Benediktsson Ísafirði 3. Sigurður Hannesson Ísafirði Á morgun fer fram keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð og í alpagreinum verður keppt í stórsvigi. Báðar keppnir hefjast kl. 15:00, þar sem veður verður ekki ákjósanlegt í fyrramálið. Ákveðið var að fresta ræstingu til kl. 15:00 í stórsviginu en miklir vindar verða á svæðinu í fyrramálið.Dagskrá morgundagsins á Skíðamóti Íslands:Alpagreinar Stórsvig í Skálafelli Fyrri ferð hefst klukkan 15:00 Seinni ferð hefst klukkan 17:00Skíðaganga Keppni með frjálsri aðferð í Bláfjöllum. Ræsing er klukkan 15:00
Íþróttir Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira