Google Translate sneri á Edward Snowden Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2016 21:09 Lekamálið er það umfangsmesta nokkru sinni. Snowden er sjálfur í útlegð frá Bandaríkjunum vegna umfangsmikils leka. Vísir/Getty Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Sjá meira
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51
Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54