Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika 2. apríl 2016 17:00 Irina Sazonova úr Ármanni varð í dag Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í áhaldafimleikum. mynd/fimleikasamband íslands Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00 Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira