LeBron varð tólfti stigahæsti leikmaður sögunnar í sigri Cleveland | Myndbönd Tómas þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 07:15 LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Cleveland Cavaliers þegar liðið lagði Brooklyn Nets, 107-87, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron skoraði 24 stig, tók fjögur fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. LeBron komst, með þriggja stiga körfu í fyrsta leikhluta, upp fyrir Dominique Wilkins á stigalista NBA-deildarinnar frá upphafi og er nú í tólfa sæti með 26.689 stig. „Það er mikill heiður að vera í þessari stöðu,“ sagði LeBron við blaðamenn eftir leikinn en það mikilvæga er að með sigrinum fór Cleveland langt með að tryggja sér efsta sætið í vestrinu. Myndband af körfunni sögulegu hjá LeBron má sjá hér að ofan. Cleveland er með 53 sigurleiki og 22 tapleiki, tveimur og hálfum leik á undan Toronto sem er með 50 sigra og 24 töp í öðru sæti austurdeildarinnar. Oklahoma City Thunder geirnegldi þriðja sætið í vestrinu með sigri á LA Clippers, 119-117, sem er nú fimm og hálfum leik á eftir OKC í baráttunni um þriðja sæti vesturdeildarinnar. Leikurinn var virkilega jafn og spennandi en á endanum var það harka Oklahoma City í fráköstunum sem hafði betur gegn sjóðheitum skyttum Clippers. Austin Rivers hitti úr sjö af níu þriggja stiga skotum sínum fyrir Clippers og Jamal Crawford úr fimm af átta. Báðir skoruðu 32 stig. Kevin Durant skoraði 31 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Oklahoma City en Russell Westbrook skoraði 21 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Brooklyn Nets 107-87 Indiana Pacers - Orlando Magic 94-114 Houston Rockets - Chicago Bulls 100-103 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 101-95 OKC Thunder - LA Clippers 119-117 Portland Trail Blazers - Boston Celtics 116-109Kevin Durant og Jamal Crawford skora og skora: NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Cleveland Cavaliers þegar liðið lagði Brooklyn Nets, 107-87, á heimavelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron skoraði 24 stig, tók fjögur fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. LeBron komst, með þriggja stiga körfu í fyrsta leikhluta, upp fyrir Dominique Wilkins á stigalista NBA-deildarinnar frá upphafi og er nú í tólfa sæti með 26.689 stig. „Það er mikill heiður að vera í þessari stöðu,“ sagði LeBron við blaðamenn eftir leikinn en það mikilvæga er að með sigrinum fór Cleveland langt með að tryggja sér efsta sætið í vestrinu. Myndband af körfunni sögulegu hjá LeBron má sjá hér að ofan. Cleveland er með 53 sigurleiki og 22 tapleiki, tveimur og hálfum leik á undan Toronto sem er með 50 sigra og 24 töp í öðru sæti austurdeildarinnar. Oklahoma City Thunder geirnegldi þriðja sætið í vestrinu með sigri á LA Clippers, 119-117, sem er nú fimm og hálfum leik á eftir OKC í baráttunni um þriðja sæti vesturdeildarinnar. Leikurinn var virkilega jafn og spennandi en á endanum var það harka Oklahoma City í fráköstunum sem hafði betur gegn sjóðheitum skyttum Clippers. Austin Rivers hitti úr sjö af níu þriggja stiga skotum sínum fyrir Clippers og Jamal Crawford úr fimm af átta. Báðir skoruðu 32 stig. Kevin Durant skoraði 31 stig, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar fyrir Oklahoma City en Russell Westbrook skoraði 21 stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Brooklyn Nets 107-87 Indiana Pacers - Orlando Magic 94-114 Houston Rockets - Chicago Bulls 100-103 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 101-95 OKC Thunder - LA Clippers 119-117 Portland Trail Blazers - Boston Celtics 116-109Kevin Durant og Jamal Crawford skora og skora:
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira