Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 22:00 Haiden Denise Palmer fagnar með félögum sínum í Snæfellsliðinu. Vísir/Ernir Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95 Dominos-deild kvenna Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira
Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar Sjá meira