María og Aron bikarmeistarar í karate Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. apríl 2016 13:00 Aron Anh og María Helga með verðlaunin að móti loknu. Mynd/Aðsend Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir Aðrar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira
Aron Anh Ky Huyn úr ÍR og María Helga Guðmundsdóttir úr Þórshamri urðu í gær bikarmeistarar í Karate eftir þriðja og síðasta bikarmót vetrarins sem fór fram í Dalhúsum. Töluverð spenna var fyrir lokamótið enda staðan jöfn í bæði karla- og kvennaflokki en stigin eru reiknuð úr bæði kata- og kumite flokkinum. Eftir þau þrjú mót sem mynduðu bikarmótaröðina þetta árið, stóð Aron Anh uppi sem sigurvegari og er því bikarmeistari karla í karate 2016 en næstir komu þeir Sæmundur Ragnarsson (Þórshamri) og Ólafur Engilbert Árnason (Fylki). Í kvennaflokknum voru allar bestu karatekonur landsins mættar til að keppa í gær og varði María Helga naumt forskot sitt á lokamótinu. Svana Katla Þorsteinsdóttir úr Breiðablik lenti í öðru sæti í kvennaflokki en Telma Rut Frímannsdóttir tók þriðja sætið.Seinna um daginn fór fram seinna Bushido bikarmótið sem er mótaröð fyrir 12-17 ára unglinga, þar sem keppt er í kata og kumite. Skipt er í aldursflokka en aldursflokkar ráðast af aldri keppenda þegar mótaröðin hefst að hausti. Þau sem stóðu uppi sem sigurvegarar og Bushido bikarmeistarar eru; Kata 12 ára barna: Daníel Dagur Bogason, Breiðablik Kata 13 ára táninga: Kamila Buracewska, ÍR Kata 14 ára táninga: Sigríður Hagalín Pétursdóttir, KFR Kata 15 ára táninga: Mary Jane Rafael, ÍR Kata 16-17 ára unglinga: Aron Anh ky Huyn, ÍR Kumite drengja 12-13 ára: 45 mínus, Omar Mohamed, Þórshamar Kumite drengja 12-13 ára: 45 plús, Máni Hákonarson, Afturelding Kumite pilta 14-15 ára: Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir Kumite pilta 16 og 17 ára: Máni Karl Guðmundsson, Fylkir Kumite telpna 12 og 13 ára: Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir Kumite stúlkna 14 og 15 ára: Iveta Ivanova, Fylkir Kumite stúlkna 16 og 17 ára: Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir
Aðrar íþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira