Heimir Örn hættir við Bjarki Ármannsson skrifar 20. apríl 2016 00:02 Heimir Örn Hólmarsson. Heimir Örn Hólmarsson rafmagnstæknifræðingur, sem lýsti því yfir í síðasta mánuði að hann hyggðist bjóða sig fram til forseta, hefur dregið framboð sitt til baka í ljósi þess að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, hyggst bjóða sig fram að nýju. Heimir er sá þriðji sem dregur framboð sitt til baka í kjölfar yfirlýsingar Ólafs Ragnars, á eftir þeim Guðmundi Franklín Jónssyni og Vigfúsi Bjarna Albertssyni. Þá hefur Bergþór Pálsson söngvari lýst því yfir að hann ætli ekki fram og þau Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Nordal, sem komin voru á fremsta hlunn með að bjóða sig fram, ætla að íhuga stöðu sína. Heimir Örn greinir frá ákvörðun sinni í tilkynningu til fjölmiðla, sem birt er hér að neðan í heild sinni:Í ljósi framboðs sitjandi forseta hef ég ákveðið að draga framboð mitt til baka. Ég fór í þetta framboð með það að markmiði að taka þátt í að breyta samfélaginu sem við búum í til hins betra. Við búum í dag við að brotið er á mannréttindum fólks, minnihlutahópar eru útskúfaðir og lýðræði ræður ekki ríkjum. Með framboði mínu vildi ég leggja áherslur á grunnstoðir samfélags okkar Íslendinga. Má þar nefna bætt siðferði í íslenskri stjórnsýslu, tala fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu, vekja máls á mannréttindum öryrkja og aðgengismálum þeirra og gefa fólkinu í landinu rödd við lagasetningu í okkar samfélagi. Ég vænti þess af frambjóðendum að þau berjist áfram fyrir breytingum í samfélaginu, að þau hvetji þjóðina til að taka skrefið fram á við og þau standi vörð um mannréttindi. Það þarf að uppræta fordóma og siðleysi. Ég mun áfram stuðla að betra samfélagi og láta mig dreyma um að þessi málefni fái framgang í okkar samfélagi í framtíðinni. Ég óska öllum frambjóðendum góðs gengis. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í þessari vegferð. Stuðningurinn sem ég hef fundið fyrir er mér ómetanlegur. Áfram Ísland. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Fækkun ráðuneyta óheppileg Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira
Heimir Örn Hólmarsson rafmagnstæknifræðingur, sem lýsti því yfir í síðasta mánuði að hann hyggðist bjóða sig fram til forseta, hefur dregið framboð sitt til baka í ljósi þess að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, hyggst bjóða sig fram að nýju. Heimir er sá þriðji sem dregur framboð sitt til baka í kjölfar yfirlýsingar Ólafs Ragnars, á eftir þeim Guðmundi Franklín Jónssyni og Vigfúsi Bjarna Albertssyni. Þá hefur Bergþór Pálsson söngvari lýst því yfir að hann ætli ekki fram og þau Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Nordal, sem komin voru á fremsta hlunn með að bjóða sig fram, ætla að íhuga stöðu sína. Heimir Örn greinir frá ákvörðun sinni í tilkynningu til fjölmiðla, sem birt er hér að neðan í heild sinni:Í ljósi framboðs sitjandi forseta hef ég ákveðið að draga framboð mitt til baka. Ég fór í þetta framboð með það að markmiði að taka þátt í að breyta samfélaginu sem við búum í til hins betra. Við búum í dag við að brotið er á mannréttindum fólks, minnihlutahópar eru útskúfaðir og lýðræði ræður ekki ríkjum. Með framboði mínu vildi ég leggja áherslur á grunnstoðir samfélags okkar Íslendinga. Má þar nefna bætt siðferði í íslenskri stjórnsýslu, tala fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu, vekja máls á mannréttindum öryrkja og aðgengismálum þeirra og gefa fólkinu í landinu rödd við lagasetningu í okkar samfélagi. Ég vænti þess af frambjóðendum að þau berjist áfram fyrir breytingum í samfélaginu, að þau hvetji þjóðina til að taka skrefið fram á við og þau standi vörð um mannréttindi. Það þarf að uppræta fordóma og siðleysi. Ég mun áfram stuðla að betra samfélagi og láta mig dreyma um að þessi málefni fái framgang í okkar samfélagi í framtíðinni. Ég óska öllum frambjóðendum góðs gengis. Að lokum vil ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig í þessari vegferð. Stuðningurinn sem ég hef fundið fyrir er mér ómetanlegur. Áfram Ísland.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Fækkun ráðuneyta óheppileg Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sjá meira