Stjarnan velur bestu mörk krakkanna sinna eins og Barcelona | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 19:30 Stjörnukonur fagna góðum árangri. Vísir/Daníel Stjarnan úr Garðabæ er með öflugt unglingastarf í fótboltanum og fólk í Garðabæ er líka stolt af frammistöðu krakkanna sinna í fótboltanum. Stjörnumenn hafa nú tekið það upp eins og Barcelona að velja flottustu mörkin sem eru skoruðu í leikjum yngri flokka félagsins. Stjarnan velur þrjú bestu mörkin í hverjum mánuði og setur myndband með þessum þremur flottustu mörkum framtíðarfólks félagsins inn á Youtube. Það fór ekkert framhjá íslensku knattspyrnuáhugafólki þegar Daníel Tristan Guðjohnsen á eitt af mörkum vikunnar hjá yngri liðum Barcelona.Sjá einnig:Frábært mark hjá syni Eiðs Smára Flottustu mörk Stjörnunnar í aprílmánuði skoruðu þau Róbert Orri Ragnarsson í 4. flokki karla, Lárus Björnsson í 2. flokki karla og Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir í 3. flokki kvenna. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Lárus Björnsson á eitt af flottustu mörkunum en hann komst í líka í úrvalshópinn fyrir febrúar. Það er hægt að sjá þessi þrjú glæsileg mörk aprílmánaðar í myndbandinu hér fyrir neðan og þar fyrir neðan eru einnig myndbönd með flottustu mörkunum í febrúar og mars.Mörk mánaðarins - apríl Mörk mánaðarins - mars Mörk mánaðarins - Febrúar Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Stjarnan úr Garðabæ er með öflugt unglingastarf í fótboltanum og fólk í Garðabæ er líka stolt af frammistöðu krakkanna sinna í fótboltanum. Stjörnumenn hafa nú tekið það upp eins og Barcelona að velja flottustu mörkin sem eru skoruðu í leikjum yngri flokka félagsins. Stjarnan velur þrjú bestu mörkin í hverjum mánuði og setur myndband með þessum þremur flottustu mörkum framtíðarfólks félagsins inn á Youtube. Það fór ekkert framhjá íslensku knattspyrnuáhugafólki þegar Daníel Tristan Guðjohnsen á eitt af mörkum vikunnar hjá yngri liðum Barcelona.Sjá einnig:Frábært mark hjá syni Eiðs Smára Flottustu mörk Stjörnunnar í aprílmánuði skoruðu þau Róbert Orri Ragnarsson í 4. flokki karla, Lárus Björnsson í 2. flokki karla og Katrín Ynja Hrafnkelsdóttir í 3. flokki kvenna. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem Lárus Björnsson á eitt af flottustu mörkunum en hann komst í líka í úrvalshópinn fyrir febrúar. Það er hægt að sjá þessi þrjú glæsileg mörk aprílmánaðar í myndbandinu hér fyrir neðan og þar fyrir neðan eru einnig myndbönd með flottustu mörkunum í febrúar og mars.Mörk mánaðarins - apríl Mörk mánaðarins - mars Mörk mánaðarins - Febrúar
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira