Hilmar Örn með Íslandsmet pilta á móti í Flórída Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 20:16 Hilmar Örn Jónsson Vísir/Andri Marinó Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Hilmar Örn Jónsson sleggjukastari úr FH, sem nú stundar nám og keppni með University of Virginía, stórbætti í dag sinn besta árangur í sleggjukasti á háskólamóti sem fram fór í Tallahassee í Flórída í Bandaríkjunum þegar hann kastaði 71,52 metra með karlasleggju. Með árangrinum bætti Hilmar Örn Íslandsmetið í flokki 20-22 ára, en fyrra met átti Bergur Ingi Pétursson sem einnig keppti fyrir FH og var það met 70,30 metrar sett árið 2007. Hilmar Örn er nú kominn í annað sætið á afrekaskrá FRI frá upphafi. Árangur Hilmars Arnar er einnig skólamet hjá University of Virginia og vallarmet í Tallahassee í Flórida þar sem mótið fer fram, en Hilmar Örn er á sínu fyrsta keppnisári með háskólanum. Árangurinn lofar góðu fyrir framhaldið en Íslandsmetið í karlaflokki, sem einnig er í eigu Bergs Inga frá 2008, er 74,48m. Lágmarkið á EM sem fram fer í Amsterdam í sumar er 73,50 metrar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00 Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40 Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00 Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00 Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Hilmar Örn bætti eigið Íslandsmet Hilmar Örn Jónsson, sleggjukastari úr FH, bætti eigið Íslandsmet á kastkeppni í. Metið bætti hann í flokki sínum 18-19 ára. 6. júní 2015 12:00
Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. 22. nóvember 2015 19:40
Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. 25. júlí 2015 08:00
Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. 24. júlí 2015 13:00