Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour