Heimir: Allir vita að þessir leikir eru ekki aðalmálið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 19:15 Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ísland mætir Noregi í vináttulandsleik ytra á morgun og munu landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck ekki tefla fram sínu sterkasta liði. Heimir sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri vongóður um þátttöku þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Kolbeins Sigþórssonar en að þeir leikmenn sem hafa verið að spila mikið með félagsliðum sínum á Norðurlöndunum að undanförnu fái hvíld á morgun. „Þeir eru nýkomnir til okkar eftir langt tímabil og þurfa bæði líkamlega og andlega hvíld,“ sagði Heimir. „Aðrir þurfa meiri keyrslu og við þurfum að keyra þá leikmenn upp sem mættu til okkar í byrjun maí.“ „Það er ólík staða á leikmönnum og mikilvægara að nota leiki til að stilla saman hópinn fyrir leikinn gegn Portúgal.“ Og hann segist ekki óttast slæm úrslit í leiknum gegn Noregi á morgun. „Það er auðvitað aldrei gott að tapa en allir skilja að þessir leikir eru ekki aðalmálið, hvorki gegn Noregi eða Liechtenstein á mánudaginn. Aðalleikirnir verða gegn Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Ég held að allir skilji muninn á því.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30
Heimir um Lars: „Við höfum aldrei rifist“ Heimir Hallgrímsson segir að það hafi verið mikill happafengur í því að hafa fengið Lars Lagerbäck til starfa hjá íslenska knattspyrnusambandinu. 31. maí 2016 12:00
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30
Heimir vonar að Aron og Kolbeinn spili á morgun Arnór Ingvi Traustason er klár í slaginn eftir að að hafa misst af síðustu leikjum sínum með félagsliði sínu. 31. maí 2016 11:00