Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 11:00 Orri Sigurður Ómarsson og Morten Beck Andersen takast á í vesturbænum í gærkvöldi. vísir/anton brink Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en seinni þrír verða spilaðir í kvöld og verður stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30. Pepsi-mörkin verða svo á dagskrá klukkan 22.00. Dramatíkin var mikil í leikjum gærdagsins; Víkingar tryggðu sér annan sigurinn í röð með marki á síðustu sekúndum leiksins gegn ÍA, KR-ingar rifu sig í gang og unnu Val á heimavelli í annað sinn á ellefu árum eftir bikartap gegn Selfossi og ÍBV vann 1-0 sigur á nýliðum Þróttar. Víkingar lentu tvívegis undir á heimavelli gegn ÍA á fyrstu fimm mínútunum og voru 2-1 undir í hálfleik. Óttar Magnús Karlsson skoraði fjórða markið sitt í síðustu fjórum leikjum í deild og bikar og jafnaði metin í seinni hálfleik áður en Ívar Örn Jónsson tryggði liðinu sigurinn undir lokin með fallegu marki. Þróttur tapaði heima gegn ÍBV þar sem Hallur Hallsson, fyrirliði liðsins, lét reka sig út af fyrir að slá í punginn á Mikkel Maigaard í liði ÍBV. Daninn skoraði einnig sigurmarkið sem var nokkuð klaufalegt að hálfu Þróttara. Óskar Örn Hauksson og Denis Fazlagic sáu svo um Val í stórleiknum í Vesturbænum en Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrir Val. Hrikalega sterkur og mikilvægur sigur hjá KR og þá sérstaklega fyrir Bjarna Guðjónsson. Hér að neðan má sjá öll mörkin og rauða spjaldið úr leikjum í gærkvöldsins.Víkingur - ÍA 0-1 Jón Vilhelm Ákason (2.), 1-1 Vladimir Tufegdzic (4.), 1-2 Garðar Gunnlaugsson (5.), 2-2 Óttar Magnús Karlsson (54.), 3-1 Ívar Örn Jónsson (90.+1). Sigurmark Mikkels Maigaard gegn Þrótti á 55. mínútu: HalluR Hallsson fær rautt á 38. mínútu gegn ÍBV: KR kemst í 2-0 með mörkum Óskars (35.) og Fazlagic (48.): Haukur Páll Sigurðsson minnkar muninn á 90. mínútu fyrir Val:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik 29. maí 2016 22:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Sjá meira
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 29. maí 2016 19:17
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 29. maí 2016 22:18
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 29. maí 2016 18:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. 29. maí 2016 19:30
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. 29. maí 2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, 29. maí 2016 21:45
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. 29. maí 2016 23:03