Íslendingum gengur illa að komast inn á leikvanginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 15:47 Myndin er tekin stundarfjórðungi fyrir leik. Vísir/KTD Þegar tíu mínútur eru í að flautað verði til leiks í Marseille eru íslensku svæðinu í stúkunni hálffull. Hópur Íslendinga er fyrir utan Stade Vélodrome og gengur hægt að komast inn á leikvöllinn. Töluverð læti hafa verið á State-Vélodrome eins og Vísir hefur fjallað um en nú er þess beðið að Íslenidngar fylli sæti sitt. Þeir láta óánægju sína í ljós fyrir utan leikvanginn og Ari Steinn er áhyggjufullur að missa af þjóðsöngnum eins og sjá má að neðan. Fjölmargir Íslendingar voru á stuðningsmannasvæðinu við ströndina þaðan sem um hálftíma gangur er á leikvanginn. Mikil öryggisgæsla hægir þó á öllu þegar að leikvangnnum er komið. Vonandi fer umferðin að ganga hraðar svo enginn missi af þjóðsöngnum, svo ekki sé talað um leiknum.Uppfært klukkan 17:54Þegar fimm mínútur eru í að leikurinn hefjist hefur Íslendingum fjölgað þó nokkuð en enn eru þó mörg auð sæti í íslensku hólfunum.Uppfært klukkan 18:02 Bekkurinn er orðinn þéttari í stúkunni okkar og vonandi flestir komnir inn.Uppfært klukkkan 18:14Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, segir að það hafi verið ólátum Ungverja að kenna hve seint Íslendingar komust inn á leikvanginn. @elvargeir hætta á að einhverjir missi af þjóðsöng og fleiru pic.twitter.com/mQDniUt7lf— Ari Steinn (@AriSteinn) June 18, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Þegar tíu mínútur eru í að flautað verði til leiks í Marseille eru íslensku svæðinu í stúkunni hálffull. Hópur Íslendinga er fyrir utan Stade Vélodrome og gengur hægt að komast inn á leikvöllinn. Töluverð læti hafa verið á State-Vélodrome eins og Vísir hefur fjallað um en nú er þess beðið að Íslenidngar fylli sæti sitt. Þeir láta óánægju sína í ljós fyrir utan leikvanginn og Ari Steinn er áhyggjufullur að missa af þjóðsöngnum eins og sjá má að neðan. Fjölmargir Íslendingar voru á stuðningsmannasvæðinu við ströndina þaðan sem um hálftíma gangur er á leikvanginn. Mikil öryggisgæsla hægir þó á öllu þegar að leikvangnnum er komið. Vonandi fer umferðin að ganga hraðar svo enginn missi af þjóðsöngnum, svo ekki sé talað um leiknum.Uppfært klukkan 17:54Þegar fimm mínútur eru í að leikurinn hefjist hefur Íslendingum fjölgað þó nokkuð en enn eru þó mörg auð sæti í íslensku hólfunum.Uppfært klukkan 18:02 Bekkurinn er orðinn þéttari í stúkunni okkar og vonandi flestir komnir inn.Uppfært klukkkan 18:14Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, segir að það hafi verið ólátum Ungverja að kenna hve seint Íslendingar komust inn á leikvanginn. @elvargeir hætta á að einhverjir missi af þjóðsöng og fleiru pic.twitter.com/mQDniUt7lf— Ari Steinn (@AriSteinn) June 18, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira