Belgarnir sprungu út í seinni hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júní 2016 14:45 Romelu Lukaku fagnar marki sínu með landsliðsþjálfaranum Marc Wilmots. Vísir/Getty Belgar unnu nauðsynlegan sigur á Írum, 3-0, í E-riðli á EM 2016 í Frakklandi í dag. Belgíska liðið tapaði 2-0 fyrir Ítalíu í fyrsta leik sínum og fékk nokkuð harða gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Belgarnir voru miklu meira með boltann í fyrri hálfleik en fundu ekki leiðir í gegnum varnarmúr Íra. Yannick Carrasco skoraði reyndar um miðjan fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus í hálfleik en strax eftir þriggja mínútna leik í seinni hálfleik kom Romelu Lukaku Belgíu yfir með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig eftir sendingu frá Kevin De Bruyne. Á 61. mínútu skoraði Axel Witsel annað mark Belga með skalla eftir fyrirgjöf hægri bakvarðarins Thomas Meunier sem kom inn í belgíska liðið í dag. Markið átti sér langan aðdraganda en Belgarnir sendu boltann 28 sinnum á milli sín áður en Witsel rak smiðshöggið á sóknina. Níu mínútum síðar kláraði Lukaku dæmið endanlega þegar hann skoraði af stuttu færi eftir skyndisókn og undirbúning varamannsins Dries Mertens. Flottur sigur hjá Belgum staðreynd en Írar eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlakeppninni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Belgar unnu nauðsynlegan sigur á Írum, 3-0, í E-riðli á EM 2016 í Frakklandi í dag. Belgíska liðið tapaði 2-0 fyrir Ítalíu í fyrsta leik sínum og fékk nokkuð harða gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Belgarnir voru miklu meira með boltann í fyrri hálfleik en fundu ekki leiðir í gegnum varnarmúr Íra. Yannick Carrasco skoraði reyndar um miðjan fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus í hálfleik en strax eftir þriggja mínútna leik í seinni hálfleik kom Romelu Lukaku Belgíu yfir með góðu skoti rétt fyrir utan vítateig eftir sendingu frá Kevin De Bruyne. Á 61. mínútu skoraði Axel Witsel annað mark Belga með skalla eftir fyrirgjöf hægri bakvarðarins Thomas Meunier sem kom inn í belgíska liðið í dag. Markið átti sér langan aðdraganda en Belgarnir sendu boltann 28 sinnum á milli sín áður en Witsel rak smiðshöggið á sóknina. Níu mínútum síðar kláraði Lukaku dæmið endanlega þegar hann skoraði af stuttu færi eftir skyndisókn og undirbúning varamannsins Dries Mertens. Flottur sigur hjá Belgum staðreynd en Írar eru aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlakeppninni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira