Bieber berjari vill aðra lotu Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júní 2016 15:20 Maðurinn sem lenti í slag við Justin Bieber í Cleveland í síðustu viku hefur beðið stjörnuna um að hitta sig augliti til auglits. Það vill hann gera til þess að ná sáttum við söngvarann og gefa honum tækifæri til þess að koma í veg fyrir að hann kæri málið. Maðurinn, sem heitir Lamont Richmond, lofar að halda ró sinni og segist ætla að axla sína ábyrgð á málinu ef Bieber geri það líka. Ellegar muni hann halda áfram með þau áform sín að kæra Bieber en ekki hefur komið fram fyrir hvað. Á myndbandi sem náðist af atvikinu sést greinilega að það var Richmond sem sló fyrsta höggið. Hann hefur sagt að Bieber hafi talað niður til sín og það hafi reitt sig til reiði. Richmond hefur í kjölfar árásarinnar fengið dauðahótanir frá aðdáendum Justin Bieber auk þess sem hann var rekinn úr vinnunni sinni vegna málsins. Það er því ljóst að atvikið hefur haft töluverð áhrif á hans líf. Fréttastofa TMZ greindi frá en árásina má sjá á myndbandi hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Maðurinn sem lenti í slag við Justin Bieber í Cleveland í síðustu viku hefur beðið stjörnuna um að hitta sig augliti til auglits. Það vill hann gera til þess að ná sáttum við söngvarann og gefa honum tækifæri til þess að koma í veg fyrir að hann kæri málið. Maðurinn, sem heitir Lamont Richmond, lofar að halda ró sinni og segist ætla að axla sína ábyrgð á málinu ef Bieber geri það líka. Ellegar muni hann halda áfram með þau áform sín að kæra Bieber en ekki hefur komið fram fyrir hvað. Á myndbandi sem náðist af atvikinu sést greinilega að það var Richmond sem sló fyrsta höggið. Hann hefur sagt að Bieber hafi talað niður til sín og það hafi reitt sig til reiði. Richmond hefur í kjölfar árásarinnar fengið dauðahótanir frá aðdáendum Justin Bieber auk þess sem hann var rekinn úr vinnunni sinni vegna málsins. Það er því ljóst að atvikið hefur haft töluverð áhrif á hans líf. Fréttastofa TMZ greindi frá en árásina má sjá á myndbandi hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44