Þessir byrja fyrsta leik Íslands á EM | Jón Daði byrjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 18:00 Alfreð Finnbogason. vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30
Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
„Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25