Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 10:43 Ari Eldjárn er mættur til Frakklands og er fyndinn eins og alltaf. Mynd af Facebook-síðu Ara Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp