Farinn að vinna Ingvar í spili sem markvörðurinn fann upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 16:00 Arnór Ingvi á hóteli strákana þar sem þeim líður vel. Vísir/Vilhelm Arnór Ingvi Traustason hefur skorað þrjú mörk í sjö landsleikjum sem er tölfræði sem fáir geta státað af. Hann hefur komið inn í landsliðið með þvílíkum krafti og má telja líklegt að hann komi við sögu áður en langt um líður. „Ég fór út til Norrköping árið 2015 og það tók mig smá tíma að komast inn í hlutina þar. Um leið og ég komst inn í þá fór þetta að rúlla,“ segir kantmaðurinn sókndjarfi um ótrúlegar sviptingar á skömmum tíma. Hann er ekki aðeins kominn í landsliðshópinn heldur gerir tilkall til byrjunarliðssætis. „Eftir seinasta tímabil var ég ekki einu sinni að hugsa út í að eiga séns á að komast á EM. Bara að fá leiki til að spreyta mig aðeins,“ segir Arnór Ingvi. Svo hafi boltinn verið farinn að rúlla og eftir æfingaleikina í mars hafi hann fórið að hugsa um að hann ætti séns sem hann vildi nýta. „Og hér er ég í dag,“ segir Arnór Ingvi. Þróunin sé skemmtileg og hlutirnir hefðu ekki getað gengið betur.Búinn að læra inn á IngvarHann hrósar liðsfélögum sínum fyrir að hafa hjálpað sér að aðlagast og gefa sér góð ráð. Þá hjálpi til að Norrköping spili sviptað kerfi þar sem vængmenn fá að hlaupa inn á miðjuna og skili sér til baka. Það hafi hjálpað honum mikið í fyrstu landsleikjunum.Arnór styttir sér stundir á hótelinu meðal annars með því að spila við félaga sína Ingvar Jónsson, Hauk Heiðar, Hjört Hermanns og Hörð Björgvin. Hann veit ekki hvað spilið heitir og það hljómar í eyru blaðamanns eins og Ingvar hafi í raun fundið upp spilið. Arnór tekur undir það.„Ingvar er alltaf að svindla á okkur,“ segir Arnór Ingvi sem er farinn að vinna spil nokkuð reglulega. „Ég er búinn að læra inn á Ingvar.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason hefur skorað þrjú mörk í sjö landsleikjum sem er tölfræði sem fáir geta státað af. Hann hefur komið inn í landsliðið með þvílíkum krafti og má telja líklegt að hann komi við sögu áður en langt um líður. „Ég fór út til Norrköping árið 2015 og það tók mig smá tíma að komast inn í hlutina þar. Um leið og ég komst inn í þá fór þetta að rúlla,“ segir kantmaðurinn sókndjarfi um ótrúlegar sviptingar á skömmum tíma. Hann er ekki aðeins kominn í landsliðshópinn heldur gerir tilkall til byrjunarliðssætis. „Eftir seinasta tímabil var ég ekki einu sinni að hugsa út í að eiga séns á að komast á EM. Bara að fá leiki til að spreyta mig aðeins,“ segir Arnór Ingvi. Svo hafi boltinn verið farinn að rúlla og eftir æfingaleikina í mars hafi hann fórið að hugsa um að hann ætti séns sem hann vildi nýta. „Og hér er ég í dag,“ segir Arnór Ingvi. Þróunin sé skemmtileg og hlutirnir hefðu ekki getað gengið betur.Búinn að læra inn á IngvarHann hrósar liðsfélögum sínum fyrir að hafa hjálpað sér að aðlagast og gefa sér góð ráð. Þá hjálpi til að Norrköping spili sviptað kerfi þar sem vængmenn fá að hlaupa inn á miðjuna og skili sér til baka. Það hafi hjálpað honum mikið í fyrstu landsleikjunum.Arnór styttir sér stundir á hótelinu meðal annars með því að spila við félaga sína Ingvar Jónsson, Hauk Heiðar, Hjört Hermanns og Hörð Björgvin. Hann veit ekki hvað spilið heitir og það hljómar í eyru blaðamanns eins og Ingvar hafi í raun fundið upp spilið. Arnór tekur undir það.„Ingvar er alltaf að svindla á okkur,“ segir Arnór Ingvi sem er farinn að vinna spil nokkuð reglulega. „Ég er búinn að læra inn á Ingvar.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira