Obama rifjaði upp ferilinn yfir kynþokkafullu undirspili Birgir Olgeirsson skrifar 10. júní 2016 10:08 Hefð hefur skapast fyrir þessu uppátæki Obama í þætti Jimmy Fallon. Vísir/YouTube Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan: Donald Trump Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, mætti í spjallþátt Jimmy Fallon í gærkvöldi þar sem hann las fréttir líðandi stundar undir kynþokkafullu undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Þetta er hefð sem Jimmy Fallon hóf í þætti sínum fyrir fjórum árum en í þetta skiptið fór Obama yfir átta ára feril sinn í stóli forseta Bandaríkjanna, nú þegar hann á átta mánuði eftir í embættinu.Obama tók fram að þegar hann tók við sem forseti hafi Bandaríkin verið í mikilli efnahagslægð en síðan þá er búið að skapa fjórtán milljónir nýrra starfa og hlutfall atvinnulausra nú undir fimm prósentum. Hann minntist einnig á árangur sinnar í stjórnar er varðar loftlagsmál, hjónabönd samkynhneigðra og heilbrigðisþjónustu á viðráðanlegu verði. „Í stuttu máli, þá eru gróðurhúsaáhrifin raunveruleg, heilbrigðisþjónustan er á viðráðanlegu veðri og ást er ást,“ sagði Obama. Þá skaut hann á Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, þar sem Obama sagði „Orange is not the new black“ og átti þar við Trump. Hann sagði sum forsetaefni hafa gagnrýnt utanríkisstefnu sína en vildi ekki nefna nein nöfn. „Hann er að tala um Donald Trump,“ sagði söngvari The Roots. Hægt er að horfa á þetta innslag hér fyrir neðan:
Donald Trump Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Sjá meira