Guðni á leiðinni til Parísar: „Vinnum með einu í framlengingu“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2016 14:54 Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. Hann leggur í hann á sunnudagsmorgun og fer eiginkona hans Eliza Reid með honum á leikinn. Guðni var í stúkunni með bláa hafinu þegar Ísland bar sigurorð af Englandi í Nice á mánudag og hann segir í samtali við Vísi að stemningin á vellinum hafi verið ótrúleg. „Við föðmuðumst, grétum gleðitárum og kysstumst þarna fólk sem þekktist ekki neitt. Við vorum þarna í sigurvímu en auðvitað fyrst þrunginni spennu og trúðum varla eigin augum. Fyrst fannst manni þetta allt vera að fara til fjandans þegar Englendingarnir komust yfir en þvílík svör hjá okkar mönnum. Þannig að þetta var ein eftirminnilegasta stund íþróttasögunnar,“ segir Guðni. Guðni spáði því að Íslendingar myndu sigra Englendinga og hann spáir strákunum okkar sigri líka núna. „Við vinnum með einu marki í framlengingu.“ EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. 27. júní 2016 07:00 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla. Hann leggur í hann á sunnudagsmorgun og fer eiginkona hans Eliza Reid með honum á leikinn. Guðni var í stúkunni með bláa hafinu þegar Ísland bar sigurorð af Englandi í Nice á mánudag og hann segir í samtali við Vísi að stemningin á vellinum hafi verið ótrúleg. „Við föðmuðumst, grétum gleðitárum og kysstumst þarna fólk sem þekktist ekki neitt. Við vorum þarna í sigurvímu en auðvitað fyrst þrunginni spennu og trúðum varla eigin augum. Fyrst fannst manni þetta allt vera að fara til fjandans þegar Englendingarnir komust yfir en þvílík svör hjá okkar mönnum. Þannig að þetta var ein eftirminnilegasta stund íþróttasögunnar,“ segir Guðni. Guðni spáði því að Íslendingar myndu sigra Englendinga og hann spáir strákunum okkar sigri líka núna. „Við vinnum með einu marki í framlengingu.“
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. 27. júní 2016 07:00 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Veður Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Nýr forseti óhræddur við óvinsælar ákvarðanir Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð. 27. júní 2016 07:00
Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55