Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2016 19:30 Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Heimir Hallgrímsson starfar einnig sem tannlæknir. Hann er minntur á það á hverjum degi og líka á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Hann viðurkennir að hann sé orðinn þreyttur á spurningunni eins og sjá má í fréttinni hér fyrir ofan. En hann segir einnig að hann sé ekki mikið að velta því fyrir sér hvað fjölmiðlar skrifa um hann eða íslenska landsliðið. „Það er mikið að gera hjá okkur og mikilvægt fyrir okkur alla, bæði starfsmenn og leikmenn, að velta því ekki fyrir okkur hvað allir eru að segja. Það myndi æra óstöðugan að lesa allt það sem er verið að skrifa.“ „Kannski þegar ég verð eldri þá mun ég skoða hvað verður skrifar. Núið er það sem skiptir máli. Það ræður því hvert þú ferð í framtíðinni. Við þurfum að vinna vel í núinu til að við náum einhverju gegn liði eins og Frakklandi. Það er okkar hlutverk núna.“ Fyrir leikinn gegn Englandi sagði Heimir að það myndi breyta lífi leikmanna að vinna þann leik sem og allra í kringum liðið. Hann stendur við þau orð. „Eins og ég hef alltaf sagt þá gengishækkar keppnin alla íslensku leikmennina. Ekki bara landsliðsmenninna heldur alla,“ sagði hann. „Þetta á að vera hagur fyrir félögin heima, fyrir þjálfara og alla leikmenn. Það er eitt atriði og svo er annað að þessir leikmenn sem unnu England verða alltaf hetjur í huga fólks það sem eftir er. Þegar þeir koma heim, þá munu þeir ekki þurfa að kaupa bjór á barnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Heimir Hallgrímsson starfar einnig sem tannlæknir. Hann er minntur á það á hverjum degi og líka á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Hann viðurkennir að hann sé orðinn þreyttur á spurningunni eins og sjá má í fréttinni hér fyrir ofan. En hann segir einnig að hann sé ekki mikið að velta því fyrir sér hvað fjölmiðlar skrifa um hann eða íslenska landsliðið. „Það er mikið að gera hjá okkur og mikilvægt fyrir okkur alla, bæði starfsmenn og leikmenn, að velta því ekki fyrir okkur hvað allir eru að segja. Það myndi æra óstöðugan að lesa allt það sem er verið að skrifa.“ „Kannski þegar ég verð eldri þá mun ég skoða hvað verður skrifar. Núið er það sem skiptir máli. Það ræður því hvert þú ferð í framtíðinni. Við þurfum að vinna vel í núinu til að við náum einhverju gegn liði eins og Frakklandi. Það er okkar hlutverk núna.“ Fyrir leikinn gegn Englandi sagði Heimir að það myndi breyta lífi leikmanna að vinna þann leik sem og allra í kringum liðið. Hann stendur við þau orð. „Eins og ég hef alltaf sagt þá gengishækkar keppnin alla íslensku leikmennina. Ekki bara landsliðsmenninna heldur alla,“ sagði hann. „Þetta á að vera hagur fyrir félögin heima, fyrir þjálfara og alla leikmenn. Það er eitt atriði og svo er annað að þessir leikmenn sem unnu England verða alltaf hetjur í huga fólks það sem eftir er. Þegar þeir koma heim, þá munu þeir ekki þurfa að kaupa bjór á barnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40
„Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45
Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08