Kjörsókn á pari við síðustu forsetakosningar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 12:44 Kjördeildir opnuðu klukkan níu í morgun. Vísir/Anton Brink Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Kjördagur fer vel af stað en kjörsókn var með þokkalegasta móti nú um hádegi. Kjörsókn var 10,82 prósent í Reykjavíkurkjördæmi suður klukkan 12 í dag. Það þýðir að 4931 hafa kosið í kjördæminu í dag. Kjörsókn í Reykjavíkurkjördæmi norður var 10,31 prósent klukkan 12 á hádegi í dag. Það er örlítið meira en síðast. 4730 kjósendur hafa kosið í dag. Kjörsókn var 6,8 prósent í Suðvesturkjördæmi klukkan 11 í dag. Síðast var kjörsókn á sama tíma 6,2 prósent. Í Suðurkjördæmi var kjörsókn 6,88 klukkan 11 sem er svipað og í síðustu kosningum. Kjörsókn lá ekki fyrir í Norðvesturkjördæmi enda er um fjörtíu kjördeildir að ræða. Þá er kjörsókn í Norðausturkjördæmi ekki tekin saman fyrr en í lokin en kosningaþátttaka var glimrandi góð í einni af stærstu kjördeildum kjördæmisins á Akureyri. Þar voru 12,66 prósent búnir að kjósa klukkan 12 á hádegi en það eru 1755 manns. Þetta er meira en í síðustu forsetakosningum þegar 11,20 prósent höfðu kosið á sama tíma. Í síðustu forsetakosningum endaði kjörsókn í 69,32 prósentum þegar á heildina er litið.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00
Forsetakosningarnar á Twitter: „Þú ættir að missa kosningaréttinn ef þú "nennir ekki“ á kjörstað“ Þegar mikið er undir er umræðan á Twitter jafnan hressileg og má búast við að svo verði einnig í dag. 25. júní 2016 09:17