Halla sækir á Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. júní 2016 14:03 Kosið verður á morgun. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er með 44,6 prósent fylgi til embættis forseta Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Halla Tómasdóttir fylgir á eftir með 18,6 prósent fylgi. RÚV greinir frá.Davið Oddsson er í þriðja sæti með rúmlega 16 prósent fylgi en þar á eftir er Andri Snær Magnason með tæplega sextán prósent fylgi. Sturla Jónsson er með 2,5 prósent fylgi en aðrir frambjóðendur mælast með minna fylgi. Guðni tapar um 6 prósent fylgi sé miðað við síðustu könnun Galluð þar sem hann mældist með 51 prósent fylgi. Þetta rímar við könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hann mældist með sjö prósent minna fylgi en frá síðustu könnun. Halla Tómasdóttir bætir vel við sig, líkt og í könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis þar sem hún mældist með 19,6 prósent fylgi en þar áður hafði hún mælst með um tíu prósent fylgi. Könnunin var gerð fyrir RÚV dagana 20. - 24. júní. Könnunin var net- og símakönnun, úrtakið var 2901, 1651 svaraði eða 56,9 prósent. 89,1 prósent sem svöruðu könnuninni, tóku afstöðu. Fjögur prósent sögðust ekki ætla að kjósa eða skila auðu og rétt tæplega sjö prósent neituðu að svara eða höfðu ekki gert upp hug sinn. Kosið verður á morgun, laugardag.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57 Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51 Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23. júní 2016 09:57
Davíð vill meina að þöggun ríki um Guðna: „Ef ég hefði sagt það þá hefðu báðar fréttastöðvarnar mætt heim til mín“ Guðni Th. Jóhannesson sagðist ekki hafa tekið eftir þöggun í fjölmiðlum um sig, hvað þá í Morgunblaðinu þar sem fjallað er um hann á síðu eftir síðu. 23. júní 2016 19:51
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar á morgun Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar? 24. júní 2016 13:26