Simmons valinn númer eitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2016 10:15 Ben Simmons er ætlað að rífa Philadelphia 76ers upp eftir erfið ár. vísir/getty Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær. Simmons er 19 ára ástralskur framherji sem kemur úr LSU háskólanum. Hann var með 19,2 stig, 11,8 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir LSU á síðasta tímabili. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Philadelphia en liðið vann aðeins 10 af 82 leikjum sínum á síðasta tímabili. Stuðningsmenn liðsins sjá fram á bjartari tíma eftir komu Simmons. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem Philadelphia fær fyrsta valrétt en þá valdi liðið Allen Iverson sem var ánægður með valið á Simmons.Congratulations @BenSimmons25. I know you'll make all of us Philly fans proud!! — Allen Iverson (@alleniverson) June 23, 2016Los Angeles Lakers, sem var með næstversta árangur allra liða í NBA á síðasta tímabili, valdi framherjann Brandon Ingram frá Duke háskólanum með öðrum valrétti. Lakers fékk einnig annan valrétt í fyrra og valdi þá D'Angelo Russell en þeir Ingram eiga að vera hornsteinarnir í nýju liði Lakers. Annað stórveldi, Boston Celtics, tók framherjann Jaylen Brown frá Californiu með þriðja valrétti og Phoenix Suns valdi Króatann Dragan Bender með þeim þriðja.Tíu efstu menn í nýliðavalinu 2016: 1. Ben Simmons - Philadelphia 76ers 2. Brandon Ingram - LA Lakers 3. Jaylen Brown - Boston Celtics 4. Dragan Bender - Phoenix Suns 5. Kris Dunn - Minnesota Timberwolves 6. Buddy Hield - New Orleans Pelicans 7. Jamal Murray - Denver Nuggets 8. Marquese Chriss - Sacramento Kings 9. Jakob Pöltl - Toronto Raptors 10. Thon Maker - Milwaukee BucksBrandon Ingram kemur úr Duke eins og svo margir góðir leikmenn.vísir/gettyJaylen Brown ásamt Adam Silver, yfirmanni NBA-deildarinnar.vísir/getty NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær. Simmons er 19 ára ástralskur framherji sem kemur úr LSU háskólanum. Hann var með 19,2 stig, 11,8 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik fyrir LSU á síðasta tímabili. Síðustu ár hafa verið erfið hjá Philadelphia en liðið vann aðeins 10 af 82 leikjum sínum á síðasta tímabili. Stuðningsmenn liðsins sjá fram á bjartari tíma eftir komu Simmons. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem Philadelphia fær fyrsta valrétt en þá valdi liðið Allen Iverson sem var ánægður með valið á Simmons.Congratulations @BenSimmons25. I know you'll make all of us Philly fans proud!! — Allen Iverson (@alleniverson) June 23, 2016Los Angeles Lakers, sem var með næstversta árangur allra liða í NBA á síðasta tímabili, valdi framherjann Brandon Ingram frá Duke háskólanum með öðrum valrétti. Lakers fékk einnig annan valrétt í fyrra og valdi þá D'Angelo Russell en þeir Ingram eiga að vera hornsteinarnir í nýju liði Lakers. Annað stórveldi, Boston Celtics, tók framherjann Jaylen Brown frá Californiu með þriðja valrétti og Phoenix Suns valdi Króatann Dragan Bender með þeim þriðja.Tíu efstu menn í nýliðavalinu 2016: 1. Ben Simmons - Philadelphia 76ers 2. Brandon Ingram - LA Lakers 3. Jaylen Brown - Boston Celtics 4. Dragan Bender - Phoenix Suns 5. Kris Dunn - Minnesota Timberwolves 6. Buddy Hield - New Orleans Pelicans 7. Jamal Murray - Denver Nuggets 8. Marquese Chriss - Sacramento Kings 9. Jakob Pöltl - Toronto Raptors 10. Thon Maker - Milwaukee BucksBrandon Ingram kemur úr Duke eins og svo margir góðir leikmenn.vísir/gettyJaylen Brown ásamt Adam Silver, yfirmanni NBA-deildarinnar.vísir/getty
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira