Hefja sýningar næsta sumar Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 17:49 Mynd/HBO Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sjöunda þáttaröð Game of Thrones verður ekki sýnt fyrr en næsta sumar. Eftir nokkra vikna vangaveltur hafa HBO einnig staðfest að tökur fari fram hér á landi og að þáttaröðin verði einungis sjö þættir. Sem áður fara tökur fram að mestu Norður-Írlandi og á Spáni. Hingað til hafa þættirnir verið frumsýndir á vorin í apríl. Í tilkynningu frá HBO segir að nú verði þeir frumsýndir í sumar, án þess að nánar sé farið út hvenær það gæti verið. Yfirmaður dagskrár hjá HBO segir að ástæðan fyrir töfunum sé veðráttan eins og David Benioff og D.B. Weiss sögðu frá á dögunum. Þættirnir voru tilnefndir til 23 Emmy verðlauna á föstudaginn, en tafirnar á næstu þáttaröðu munu líklega valda því að Game of Thrones geti ekki verið tilnefnt til verðlauna á næsta ári samkvæmt Variety.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira