Harden fær risa launahækkun hjá Houston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 12:00 James Harden Vísir/Getty James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020. Harden hefur verið gagnrýndur fyrir að reyna alltof mikið sjálfur og nenna (eða geta ekki) að spila vörn. Leikmenn hafa farið og þjálfarar hafa verið reknir en framtíð Harden í Houston er nú tryggð. Harden skilar mjög flottri tölfræði í leikjum Houston Rockets en það gengur lítið hjá liðinu sjálfu. Houston fór reyndar í úrslit Vesturdeildarinnar 2015 en vann bara helming leikja sinna á nýloknu tímabili og tapaði 4-1 á móti Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Harden var með samning við Houston til ársins 2018 en nýi samningurinn er framlenging upp á tvö ár auk þess að leikmaðurinn fær risa launahækkun. Harden hefur þó möguleika á því að segja samningnum upp eftir þrjú ár. Adrian Wojnarowski er með þetta á hreinu eins og flest allt annað sem kemur að NBA-deildinni. Harden átti að fá 34,6 milljónir dollara fyrir næstu tvö tímabil en fær nú næstu því 21 milljón dollara meira fyrir þessi tvö tímabil. 21 milljónir dollara er launahækkun upp á 2,6 milljarða íslenskra króna. Harden fær alls 118 milljónir dollara fyrir næstu fjögur tímabil eða 14,6 milljarða íslenskra króna. Hann fær 30,4 milljónir dollara fyrir þriðja árið og 32,7 milljónir dollara fyrir fjórða árið. Houston Rockets er því samtals að borga honum 83,5 milljónum dollara meira eftir þennan samning sem er talsverð búbót fyrir Harden-heimilið. James Harden er enn bara 26 ára gamall og á því sín bestu ár eftir. Hann var með 29,0 stig, 6,1 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik sem eru allt hærri tölur en frá árinu áður (27,4 - 5,7 - 7,0) þegar hann varð annar í kosningu á leikmanni ársins. Harden endaði hinsvegar bara í 9. sæti í kosningunni á síðasta tímabili.Vísir/Getty NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020. Harden hefur verið gagnrýndur fyrir að reyna alltof mikið sjálfur og nenna (eða geta ekki) að spila vörn. Leikmenn hafa farið og þjálfarar hafa verið reknir en framtíð Harden í Houston er nú tryggð. Harden skilar mjög flottri tölfræði í leikjum Houston Rockets en það gengur lítið hjá liðinu sjálfu. Houston fór reyndar í úrslit Vesturdeildarinnar 2015 en vann bara helming leikja sinna á nýloknu tímabili og tapaði 4-1 á móti Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Harden var með samning við Houston til ársins 2018 en nýi samningurinn er framlenging upp á tvö ár auk þess að leikmaðurinn fær risa launahækkun. Harden hefur þó möguleika á því að segja samningnum upp eftir þrjú ár. Adrian Wojnarowski er með þetta á hreinu eins og flest allt annað sem kemur að NBA-deildinni. Harden átti að fá 34,6 milljónir dollara fyrir næstu tvö tímabil en fær nú næstu því 21 milljón dollara meira fyrir þessi tvö tímabil. 21 milljónir dollara er launahækkun upp á 2,6 milljarða íslenskra króna. Harden fær alls 118 milljónir dollara fyrir næstu fjögur tímabil eða 14,6 milljarða íslenskra króna. Hann fær 30,4 milljónir dollara fyrir þriðja árið og 32,7 milljónir dollara fyrir fjórða árið. Houston Rockets er því samtals að borga honum 83,5 milljónum dollara meira eftir þennan samning sem er talsverð búbót fyrir Harden-heimilið. James Harden er enn bara 26 ára gamall og á því sín bestu ár eftir. Hann var með 29,0 stig, 6,1 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik sem eru allt hærri tölur en frá árinu áður (27,4 - 5,7 - 7,0) þegar hann varð annar í kosningu á leikmanni ársins. Harden endaði hinsvegar bara í 9. sæti í kosningunni á síðasta tímabili.Vísir/Getty
NBA Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Sport Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira