Segja árásarmennina hafa verið á sínum vegum Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2016 12:48 Frá Saint Etienne du Rouvray. Vísir/AFP Fréttaveita Íslamska ríkisins segir „hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. Tveir menn réðust í morgun inn í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray og tóku sex manns í gíslingu. Einum tókst þó að flýja og láta lögreglu vita af árásinni. Mennirnir tveir eru sagðir hafa skorið prestinn á háls og sært annan gísl alvarlega. Þá hlupu þeir út úr kirkjunni og voru skotnir af lögreglu. Gíslatakan hafði þá staðið yfir í þrjá tíma.Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur fordæmt árásina og segir hana vera hryðjuverk. Amaq, fréttaveita Íslamska ríkisins, segir mennina hafa gert árásina vegna ákalls ISIS eftir árásum gegn „krossförunum“ sem berjast gegn ISIS. Einn árásarmannanna var þekktur af lögreglu en hann hafði verið handtekinn þegar hann reyndi að ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við ISIS. Honum var nýverið sleppt úr fangelsi og bar hann rafrænan eftirlitsbúnað.#ISIS 'Amaq corrected the date of the Arabic report for #Normandy #France church attack & released report in English pic.twitter.com/yyJ60ZN26T— SITE Intel Group (@siteintelgroup) July 26, 2016 Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Fréttaveita Íslamska ríkisins segir „hermenn“ sína hafa ráðist á kirkju í Frakklandi. Tveir menn réðust í morgun inn í kirkju í bænum Saint Etienne du Rouvray og tóku sex manns í gíslingu. Einum tókst þó að flýja og láta lögreglu vita af árásinni. Mennirnir tveir eru sagðir hafa skorið prestinn á háls og sært annan gísl alvarlega. Þá hlupu þeir út úr kirkjunni og voru skotnir af lögreglu. Gíslatakan hafði þá staðið yfir í þrjá tíma.Francois Hollande, forseti Frakklands, hefur fordæmt árásina og segir hana vera hryðjuverk. Amaq, fréttaveita Íslamska ríkisins, segir mennina hafa gert árásina vegna ákalls ISIS eftir árásum gegn „krossförunum“ sem berjast gegn ISIS. Einn árásarmannanna var þekktur af lögreglu en hann hafði verið handtekinn þegar hann reyndi að ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við ISIS. Honum var nýverið sleppt úr fangelsi og bar hann rafrænan eftirlitsbúnað.#ISIS 'Amaq corrected the date of the Arabic report for #Normandy #France church attack & released report in English pic.twitter.com/yyJ60ZN26T— SITE Intel Group (@siteintelgroup) July 26, 2016
Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58 Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Tveir gíslatökumenn felldir í Frakklandi Héldu fimm manns í gíslingu í kirkju en prestur lét lífið. 26. júlí 2016 09:58
Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka. 26. júlí 2016 07:00