Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. júlí 2016 18:03 Tíðindin koma mörgum á óvart en líklegast ekki Trump sjálfum. Vísir/Getty Donald Trump forsetaefni repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum mælist nú ofar Hillary Clinton á samkvæmt skoðanakönnun CNN um fylgi forsetaframbjóðenda á landsvísu. Þetta kemur í kjölfar flokksþings repúblikana. Trump hefur ekki mælst hærri í skoðanakönnunum síðan í september á síðasta ári. Donald Trump mælist nú með 44% stuðning kjósenda á landsvísu en Hillary Clinton með 39%. Tveir aðrir forsetaframbjóðendur ná eftirtektarverðri mælingu. Það eru Gary Johnson úr frjálslynda flokknum sem mælist með heil 9% sem þykir einsdæmi og Jill Stein úr græna flokknum sem mælist með 3%. Allt í alls eru fimm flokkar sem bjóða fram forsetaefni í yfir 20 ríkjum Bandaríkjanna. En eini frambjóðandinn sem nær ekki á blað er Darrell Castle sem er forsetaefni stjórnarskrár flokksins. Allt í alls eru forsetaframbjóðendur þó líklegast nokkrir tugir ef ekki yfir hundrað talsins en fæstir þeirra bjóða sig fram í öllum fylkjum og eiga því líklegast ekki mögulega á forsetastólnum. Nýr stuðningur við Trump kemur frá óháðum eða sem ekki tengjast neinum flokkum beinum tengslum en 43% þeirra segjast líklegri til þess að styðja Trump eftir flokksþingið í síðustu viku. Séu tölurnar skoðaðar út frá þjóðfélagshópum má sjá sterk mynstur. Vel menntað fólk er mun ólíklegra til þess að kjósa Trump. Hann virðist höfða vel til hvítra ómenntaðra einstaklinga en á meðal þeirra sem svöruðu studdu 62% þeirra hann nú. Frekari upplýsingar um landskönnunina má sjá á vef CNN. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Donald Trump forsetaefni repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum mælist nú ofar Hillary Clinton á samkvæmt skoðanakönnun CNN um fylgi forsetaframbjóðenda á landsvísu. Þetta kemur í kjölfar flokksþings repúblikana. Trump hefur ekki mælst hærri í skoðanakönnunum síðan í september á síðasta ári. Donald Trump mælist nú með 44% stuðning kjósenda á landsvísu en Hillary Clinton með 39%. Tveir aðrir forsetaframbjóðendur ná eftirtektarverðri mælingu. Það eru Gary Johnson úr frjálslynda flokknum sem mælist með heil 9% sem þykir einsdæmi og Jill Stein úr græna flokknum sem mælist með 3%. Allt í alls eru fimm flokkar sem bjóða fram forsetaefni í yfir 20 ríkjum Bandaríkjanna. En eini frambjóðandinn sem nær ekki á blað er Darrell Castle sem er forsetaefni stjórnarskrár flokksins. Allt í alls eru forsetaframbjóðendur þó líklegast nokkrir tugir ef ekki yfir hundrað talsins en fæstir þeirra bjóða sig fram í öllum fylkjum og eiga því líklegast ekki mögulega á forsetastólnum. Nýr stuðningur við Trump kemur frá óháðum eða sem ekki tengjast neinum flokkum beinum tengslum en 43% þeirra segjast líklegri til þess að styðja Trump eftir flokksþingið í síðustu viku. Séu tölurnar skoðaðar út frá þjóðfélagshópum má sjá sterk mynstur. Vel menntað fólk er mun ólíklegra til þess að kjósa Trump. Hann virðist höfða vel til hvítra ómenntaðra einstaklinga en á meðal þeirra sem svöruðu studdu 62% þeirra hann nú. Frekari upplýsingar um landskönnunina má sjá á vef CNN.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45 Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Clinton velur Tim Kaine Kaine, sem er öldungadeildarþingmaður frá Virginíu, verður varaforsetaefni Hillary Clinton. 23. júlí 2016 00:45
Obama og Trump ósammála um ástand Bandaríkjanna Obama segir glæpatíðni hafa hrunið á forsetatíð sinni. 22. júlí 2016 21:51
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47