Lofað verðlaunum í Wow Cyclothon sem ekki á að afhenda Ingvar Haraldsson skrifar 25. júlí 2016 07:00 Fjöldi þátttakenda er ávallt í WOW Cyclothon. vísir/daníel Keppendur sem komust á verðlaunapall í Wow Cyclothon segja að þeim hafi verið lofað verðlaunum sem ekki stendur til að afhenda. „Við fengum verðlaunapening og tómt umslag upp á svið og sagt við okkur að vinningarnir yrðu sendir í pósti til okkar,“ segir Jóhannes Óskarsson, liðsstjóri liðsins Tjónaskoðun.is, sem lenti í öðru sæti í karlaflokki meðal fjögurra manna liða. Jóhannes segir að Skúli Mogensen, forstjóri Wow air, hafi afhent verðlaunin og lofað þeim vinningunum. „Við erum búnir að senda tölvupóst og spyrja út í þetta en fengum þau svör að það væru ekki verðlaun fyrir annað sætið,“ segir hann. Lilja Birgisdóttir, keppnisstjóri Wow Cyclothon, segir að um mistök hafi verið að ræða. „Það hefur alltaf verið í Wow Cyclothon að fyrsta sætið fær verðlaunapening og flugmiða,“ segir Lilja. Fyrir mistök segir Lilja að einu liði hafi verið afhent umslög í hamaganginum við verðlaunaafhendinguna. „Þeir réttu þeim óvart umslög en við leiðréttum það strax,“ segir hún. „Við töluðum strax við þau og létum þau vita. Ef ég man rétt þá voru umslögin tekin til baka áður en liðið fór niður af sviðinu.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Wow Cyclothon Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Sjá meira
Keppendur sem komust á verðlaunapall í Wow Cyclothon segja að þeim hafi verið lofað verðlaunum sem ekki stendur til að afhenda. „Við fengum verðlaunapening og tómt umslag upp á svið og sagt við okkur að vinningarnir yrðu sendir í pósti til okkar,“ segir Jóhannes Óskarsson, liðsstjóri liðsins Tjónaskoðun.is, sem lenti í öðru sæti í karlaflokki meðal fjögurra manna liða. Jóhannes segir að Skúli Mogensen, forstjóri Wow air, hafi afhent verðlaunin og lofað þeim vinningunum. „Við erum búnir að senda tölvupóst og spyrja út í þetta en fengum þau svör að það væru ekki verðlaun fyrir annað sætið,“ segir hann. Lilja Birgisdóttir, keppnisstjóri Wow Cyclothon, segir að um mistök hafi verið að ræða. „Það hefur alltaf verið í Wow Cyclothon að fyrsta sætið fær verðlaunapening og flugmiða,“ segir Lilja. Fyrir mistök segir Lilja að einu liði hafi verið afhent umslög í hamaganginum við verðlaunaafhendinguna. „Þeir réttu þeim óvart umslög en við leiðréttum það strax,“ segir hún. „Við töluðum strax við þau og létum þau vita. Ef ég man rétt þá voru umslögin tekin til baka áður en liðið fór niður af sviðinu.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Wow Cyclothon Mest lesið Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Sjá meira