Tiger missir af öllum risamótunum í fyrsta sinn á ferlinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2016 10:00 Tiger Woods hrynur niður heimslistann í meiðslunum. vísir/getty Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, er hættur við að keppa á PGA-meistaramótinu og mun því missa af öllum fjórum risamótunum á einu almanaksári í fyrsta sinn síðan hann spilaði á risamóti árið 1995. PGA-meistaramótið er síðasta risamót ársins en Tiger spilaði fyrst á risamóti fyrir 21 ári þegar hann tók þátt á The Masters sem er fyrsta risamót hvers árs. Tiger, sem er fertugur, hefur ekki spilað keppnisgolf í tæpt ár vegna bakmeiðsla. Hann fór í tvær aðgerðir vegna meiðslanna síðasta haust. Umboðsmaður Tigers staðfesti í gærkvöldi að hann mun ekki spila meira á þessu keppnistímabili og að hann sé einfaldlega ekki klár í keppnisgolf. Þessi magnaði kylfingur sem hefur fjórtán sinnum á ferlinum unnið risamót er kominn niður í 628. sæti heimslistans eftir að tróna þar á toppnum svo árum skipti. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods, einn besti kylfingur sögunnar, er hættur við að keppa á PGA-meistaramótinu og mun því missa af öllum fjórum risamótunum á einu almanaksári í fyrsta sinn síðan hann spilaði á risamóti árið 1995. PGA-meistaramótið er síðasta risamót ársins en Tiger spilaði fyrst á risamóti fyrir 21 ári þegar hann tók þátt á The Masters sem er fyrsta risamót hvers árs. Tiger, sem er fertugur, hefur ekki spilað keppnisgolf í tæpt ár vegna bakmeiðsla. Hann fór í tvær aðgerðir vegna meiðslanna síðasta haust. Umboðsmaður Tigers staðfesti í gærkvöldi að hann mun ekki spila meira á þessu keppnistímabili og að hann sé einfaldlega ekki klár í keppnisgolf. Þessi magnaði kylfingur sem hefur fjórtán sinnum á ferlinum unnið risamót er kominn niður í 628. sæti heimslistans eftir að tróna þar á toppnum svo árum skipti.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira