Sóley: Erum voða rólegar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2016 17:30 Sóley vonast til að lyfta bikarnum í leikslok. vísir/anton Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Konurnar ríða á vaðið í kvöld þegar þær mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks og á morgun mæta karlarnir ríkjandi bikarmeisturum Vals. Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. „Það væri algjör draumur og vonandi tekst það hjá okkur,“ sagði Sóley en kvennalið ÍBV er í fyrsta sinn í bikarúrslitum í 12 ár.Sjá einnig: Gjörólíkur leikstíll liðanna Eyjakonur byrjuðu tímabilið illa en koma á góðu skriði inn í bikarúrslitaleikinn eftir sex sigra í síðustu sjö leikjum í deild og bikar. „Það er góð stemmning í liðinu og við erum að safna stigum í deildinni og vonandi hjálpar það okkur á föstudaginn [í dag],“ sagði Sóley. En hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Breiðablik í leiknum í kvöld? „Spila okkar fótbolta og skora fleiri mörk en þær. Við erum með mjög fljóta og hættulega sóknarmenn og vonandi koma þær boltanum í markið,“ sagði Sóley. Blikaliðið býr yfir meiri reynslu af stórum leikjum Eyjakonur en þrátt fyrir það hefur Sóley ekki áhyggjur af því að spennustigið verði of hátt hjá leikmönnum ÍBV. „Nei, við erum voða rólegar og hlakkar til að spila. Við ætlum að njóta þess,“ sagði Sóley að endingu.Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og ÍBV hefst klukkan 19:15. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum. Konurnar ríða á vaðið í kvöld þegar þær mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks og á morgun mæta karlarnir ríkjandi bikarmeisturum Vals. Sóley Guðmundsdóttir er fyrirliði kvennaliðsins og hún segir að draumurinn sé að koma heim með báða bikarana. „Það væri algjör draumur og vonandi tekst það hjá okkur,“ sagði Sóley en kvennalið ÍBV er í fyrsta sinn í bikarúrslitum í 12 ár.Sjá einnig: Gjörólíkur leikstíll liðanna Eyjakonur byrjuðu tímabilið illa en koma á góðu skriði inn í bikarúrslitaleikinn eftir sex sigra í síðustu sjö leikjum í deild og bikar. „Það er góð stemmning í liðinu og við erum að safna stigum í deildinni og vonandi hjálpar það okkur á föstudaginn [í dag],“ sagði Sóley. En hvað þarf ÍBV að gera til að vinna Breiðablik í leiknum í kvöld? „Spila okkar fótbolta og skora fleiri mörk en þær. Við erum með mjög fljóta og hættulega sóknarmenn og vonandi koma þær boltanum í markið,“ sagði Sóley. Blikaliðið býr yfir meiri reynslu af stórum leikjum Eyjakonur en þrátt fyrir það hefur Sóley ekki áhyggjur af því að spennustigið verði of hátt hjá leikmönnum ÍBV. „Nei, við erum voða rólegar og hlakkar til að spila. Við ætlum að njóta þess,“ sagði Sóley að endingu.Bikarúrslitaleikur Breiðabliks og ÍBV hefst klukkan 19:15. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending hálftíma fyrir leik. Þá verður einnig hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30 Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00 Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Rakel: Erum að mæta mjög góðu liði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, á góðar minningar frá eina bikarúrslitaleiknum sem hún hefur spilað. 12. ágúst 2016 16:30
Sjáðu leikskrárnar fyrir bikarúrslitaleikina Það verður mikið um dýrðir á Laugardalsvelli í dag og á morgun þegar leikið verður til úrslita í Borgunarbikar karla og kvenna. 12. ágúst 2016 16:00
Erlendur og Þorvaldur dæma bikarúrslitaleikina Erlendur Eiríksson og Þorvaldur Árnason dæma úrslitaleikina í Borgunarbikar karla og kvenna sem fara fram í dag og á morgun. 12. ágúst 2016 13:15