Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2016 10:30 Phelps er besti íþróttamaður allra tíma að margra mati. vísir/getty Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. Phelps er sigursælasti Ólympíufari allra tíma með 21 gull í pokanum sínum. Þeim gæti síðan fjölgað í nótt. Alls á hann 25 verðlaun frá Ólympíuleikum en hann er minna í þvi að fá silfur og brons. Tólf af þessum gullum eru fyrir sigur í einstaklingskeppni og búið er að finna út þá stórkostlegu staðreynd að hann sé þar með búinn að jafna 2.168 ára gamalt met. Það met hefur verið í eigu Leonidas frá Rhodes en hann var mikill íþróttakappi á sínum tíma. Leonidas var spretthlaupari og átti enginn roð í hann.Phelps með enn eitt gullið.vísir/gettyHaldið er vel utan um öll gögn um sögu Ólympíuleikanna eins langt og hægt er. Á leikunum 164 fyrir Krist þá fór Leonidas mikinn. Þá vann hann spretthlaupið um leikvanginn en það var um 200 metra hlaup. Leonidas var líka fyrstur í tvöföldu hlaupi inn á vellinum. Hann vann einnig mjög sérstakt hlaup þar sem menn voru með hjálma og báru þungan skjöld til þess að gera hlaupið erfiðara. Leonidas vann aftur þrjú gull á leikunum 160 fyrir Krist sem og á næstu tveimur leikum eftir það. Bestur á fjórum leikum í röð rétt eins og Phelps. Leonidas hefur verið mikil stjarna á sínum tíma enda voru greinarnar hans með þeim vinsælustu. Það er aðdáunarvert að Leonidas hafi haldið þessu meti sínu í allan þennan tíma og áttu líklega fáir von á því að það yrði slegið. Nú eru líkur á því að hann missi það alfarið í hendur Michael Phelps frá Baltimore sem hefur tvö tækifæri í viðbót til þess að næla í annað gull. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. Phelps er sigursælasti Ólympíufari allra tíma með 21 gull í pokanum sínum. Þeim gæti síðan fjölgað í nótt. Alls á hann 25 verðlaun frá Ólympíuleikum en hann er minna í þvi að fá silfur og brons. Tólf af þessum gullum eru fyrir sigur í einstaklingskeppni og búið er að finna út þá stórkostlegu staðreynd að hann sé þar með búinn að jafna 2.168 ára gamalt met. Það met hefur verið í eigu Leonidas frá Rhodes en hann var mikill íþróttakappi á sínum tíma. Leonidas var spretthlaupari og átti enginn roð í hann.Phelps með enn eitt gullið.vísir/gettyHaldið er vel utan um öll gögn um sögu Ólympíuleikanna eins langt og hægt er. Á leikunum 164 fyrir Krist þá fór Leonidas mikinn. Þá vann hann spretthlaupið um leikvanginn en það var um 200 metra hlaup. Leonidas var líka fyrstur í tvöföldu hlaupi inn á vellinum. Hann vann einnig mjög sérstakt hlaup þar sem menn voru með hjálma og báru þungan skjöld til þess að gera hlaupið erfiðara. Leonidas vann aftur þrjú gull á leikunum 160 fyrir Krist sem og á næstu tveimur leikum eftir það. Bestur á fjórum leikum í röð rétt eins og Phelps. Leonidas hefur verið mikil stjarna á sínum tíma enda voru greinarnar hans með þeim vinsælustu. Það er aðdáunarvert að Leonidas hafi haldið þessu meti sínu í allan þennan tíma og áttu líklega fáir von á því að það yrði slegið. Nú eru líkur á því að hann missi það alfarið í hendur Michael Phelps frá Baltimore sem hefur tvö tækifæri í viðbót til þess að næla í annað gull.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Körfuboltastjörnurnar mættu til að styðja Phelps og sundfólkið | Myndir Stjörnurnar í bandaríska körfuboltalandsliðinu nýttu frídaginn sinn í gær til að horfa á og styðja bandaríska sundfólkið á Ólympíuleikunum í Ríó. 10. ágúst 2016 14:30
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33