Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2016 10:00 Michael Phelps hefur unnið til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í ár. vísir/getty Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Bandaríkjamenn hafa alls náð í 32 medalíur; 11 gull, 11 silfur og 10 brons. Bandaríkin hafa verið afar sigursæl í sundkeppninni og unnið 21 medalíu það sem af er Ólympíuleikunum. Kínverjar koma næstir með 23 medalíur í heildina. Kína hefur unnið 10 gullverðlaun, fimm silfur og átta brons. Kínverjar hafa verið öflugir í kraflyftingakeppninni og unnið til fimm verðlauna í henni. Japan er í 3. sæti á medalíulistanum með 18 slíkar. Helmingurinn af verðlaunum Japana eru fyrir júdó. Rússar koma svo í 4. sæti með 15 medalíur og Ástralir og Bretar eru jafnir í 5.-6. sæti með 12 medalíur. Ítalir verma svo 7. sætið á medalíulistanum með 11 slíkar.Flestar medalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 32 (11, 11, 10) 2. Kína - 23 (10, 5, 8) 3. Japan - 18 (6, 1, 11) 4. Rússland - 15 (4, 7, 4) 5.-6. Ástralía - 12 (5, 2, 5) 5.-6. Bretland - 12 (3, 3, 6) 7. Ítalía - 11 (3, 6, 2) 8. Suður-Kórea - 9 (4, 2, 3) 9.-10. Ungverjaland - 7 (5, 1, 1) 9.-10. Kasakstan - 7 (2, 2, 3)Flestar gullmedalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 11 2. Kína - 10 3. Japan - 6 4.-5. Ástralía - 5 4.-5. Ungverjaland - 5 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Sjá meira
Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Bandaríkjamenn hafa alls náð í 32 medalíur; 11 gull, 11 silfur og 10 brons. Bandaríkin hafa verið afar sigursæl í sundkeppninni og unnið 21 medalíu það sem af er Ólympíuleikunum. Kínverjar koma næstir með 23 medalíur í heildina. Kína hefur unnið 10 gullverðlaun, fimm silfur og átta brons. Kínverjar hafa verið öflugir í kraflyftingakeppninni og unnið til fimm verðlauna í henni. Japan er í 3. sæti á medalíulistanum með 18 slíkar. Helmingurinn af verðlaunum Japana eru fyrir júdó. Rússar koma svo í 4. sæti með 15 medalíur og Ástralir og Bretar eru jafnir í 5.-6. sæti með 12 medalíur. Ítalir verma svo 7. sætið á medalíulistanum með 11 slíkar.Flestar medalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 32 (11, 11, 10) 2. Kína - 23 (10, 5, 8) 3. Japan - 18 (6, 1, 11) 4. Rússland - 15 (4, 7, 4) 5.-6. Ástralía - 12 (5, 2, 5) 5.-6. Bretland - 12 (3, 3, 6) 7. Ítalía - 11 (3, 6, 2) 8. Suður-Kórea - 9 (4, 2, 3) 9.-10. Ungverjaland - 7 (5, 1, 1) 9.-10. Kasakstan - 7 (2, 2, 3)Flestar gullmedalíur á Ólympíuleikunum: 1. Bandaríkin - 11 2. Kína - 10 3. Japan - 6 4.-5. Ástralía - 5 4.-5. Ungverjaland - 5
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Sjá meira
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33