Hrafnhildur: Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 11. ágúst 2016 03:04 Hrafnhildur Lúthersdóttir var alveg búin á því eftir sundið. Hún gaf allt sitt. Vísir/Anton Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. „Ég reyndi mitt besta og skildi allt eftir í lauginni. Það gekk bara ekki upp í þetta skiptið. Ég hefði viljað fara hraðar en meira að segja með minn besta tíma frá EM þá hefði ég verið í níunda og ekki komist áfram," sagði Hrafnhildur. Hún fékk litla hvíld á milli sunda og var þarna að synda fimmta sundið á fjórum dögum. „Þetta er svolítið mikið og það var skrýtið hvað bringusundið fékk litla hvíld á milli á meðan að baksundið fékk þrjá daga sinna. Það er ekkert hægt að kvarta yfir því eða koma með neinar afsakanir," sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir. „Ég hefði þurft að bæta Íslandsmetið og það bara gekk ekki upp. Þær eru rosalega góðar og einhverjar þeirra voru sem dæmi ekki í hundrað metra sundinu. Þær voru því meira hvíldar fyrir þetta. Einhverjar eru líka á einhverjum lyfjum og það er líka eitthvað. Það er leiðinlegt að hugsa út í það að ein brautin hefði ekki átt að vera þarna. Það er bara ekkert hægt að gera í því," sagði Hrafnhildur. Ólympíuleikarnir eru á enda hjá henni en árangurinn var sögulegur. „Þetta var ótrúlega skemmtileg reynsla og ótrúlega gaman. Fyrir fjórum árum þá hefði mér aldrei dreymt þetta. Þá var ég bara ánægð að vera hérna. Að komast í úrslit, 6. sæti og komast í undanúslit, 11. sæti. Þetta er frábært," sagði Hrafnhildur. „Ég er rosalega sátt við þetta og ég er sátt heim. Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá og þjálfarnir eru sáttir við þetta þannig að ég er bara rosalega ánægð," sagði Hrafnhildur. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundi kvenna en náði engu að síður næstbesta árangri íslenskrar konu á í sundkeppni Ólympíuleikanna með því að taka ellefta sætið. „Ég reyndi mitt besta og skildi allt eftir í lauginni. Það gekk bara ekki upp í þetta skiptið. Ég hefði viljað fara hraðar en meira að segja með minn besta tíma frá EM þá hefði ég verið í níunda og ekki komist áfram," sagði Hrafnhildur. Hún fékk litla hvíld á milli sunda og var þarna að synda fimmta sundið á fjórum dögum. „Þetta er svolítið mikið og það var skrýtið hvað bringusundið fékk litla hvíld á milli á meðan að baksundið fékk þrjá daga sinna. Það er ekkert hægt að kvarta yfir því eða koma með neinar afsakanir," sagði Hrafnhildur Lúthersdóttir. „Ég hefði þurft að bæta Íslandsmetið og það bara gekk ekki upp. Þær eru rosalega góðar og einhverjar þeirra voru sem dæmi ekki í hundrað metra sundinu. Þær voru því meira hvíldar fyrir þetta. Einhverjar eru líka á einhverjum lyfjum og það er líka eitthvað. Það er leiðinlegt að hugsa út í það að ein brautin hefði ekki átt að vera þarna. Það er bara ekkert hægt að gera í því," sagði Hrafnhildur. Ólympíuleikarnir eru á enda hjá henni en árangurinn var sögulegur. „Þetta var ótrúlega skemmtileg reynsla og ótrúlega gaman. Fyrir fjórum árum þá hefði mér aldrei dreymt þetta. Þá var ég bara ánægð að vera hérna. Að komast í úrslit, 6. sæti og komast í undanúslit, 11. sæti. Þetta er frábært," sagði Hrafnhildur. „Ég er rosalega sátt við þetta og ég er sátt heim. Ég veit að mamma og pabbi elska mig ennþá og þjálfarnir eru sáttir við þetta þannig að ég er bara rosalega ánægð," sagði Hrafnhildur.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15 Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00 Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05 Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21 Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir endaði í 11. sæti í 200 metra bringusundi | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur lokið keppni á Ólympíuleikunum í Ríó en hún komst ekki í úrslit í 200 metra bringusundinu í nótt. 11. ágúst 2016 02:15
Nesty: Hrafnhildur er yndisleg persóna Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í undanúrslit í báðum greinum sínum á Ólympíuleikunum í Ríó fyrst íslenskra kvenna. Hún synti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi í nótt. Hrafnhildur hefur fyrrverandi Ólympíumeistara með 11. ágúst 2016 06:00
Hrafnhildur: Ég er mjög hissa á öllu á þessum Ólympíuleikum Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í dag fyrsta konan til að komast í undanúrslit í tveimur greinum á Ólympíuleikum þegar hún synti sig inn í undanúrslitin í 200 metra bringusundi. 10. ágúst 2016 18:05
Hrafnhildur aftur í undanúrslit | Sjáðu sundið Vísir er með beina útsendingu frá sundkeppni Ólympíuleikanna þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir er í eldlínunni. 10. ágúst 2016 16:21
Hrafnhildur um Nesty: Í fyrra var ég að kenna honum hvað ég vil gera Hrafnhildur Lúthersdóttir vill frekar fá meiri upplýsingar en minni og er því mjög ánægð með að hafa aðgang að báðum þjálfurum sínum á leikunum í Ríó. Hér eru bæði Klaus-Jürgen Ohk sem þjálfar hana á Íslandi og Anthony Nesty sem þjálfar hana úti í Flórída. 11. ágúst 2016 06:30