Efimova svarar fyrir sig: Lygar í blöðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2016 22:30 Efimova með silfurverðlaunin sem margir segja að hún hafi aldrei átt að fá. vísir/getty Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira
Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Atli Sigurjóns framlengir við KR Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Sjá meira