Birgir Leifur hætti keppni vegna veikinda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. september 2016 09:00 Birgir Leifur Hafþórsson. mynd/gsí Birgir Leifur Hafþórsson varð að draga sig úr keppni á Volapa-mótinu í Írlandi sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Ástæðan er veikindi eins og Birgir Leifur staðfestir í samtali við kylfingur.is. Þar segist Birgir Leifur hafa fengið heiftarlega magakveisu á miðvikudag en ávað að spila í gær. Hann segir það ekki hafa verið góða ákvörðun. „Ég mat stöðuna þannig að ég væri ekki að fara gera neitt af viti á golfvellinum í harðri keppni í þessu ástandi. Ég ákvað að vera skynsamur enda eru mörg mót framundan á lokakafla keppnistímabilsins og ég verð að vera klár í þau mót,“ sagði Birgir Leifur við kylfing.is. Heilsan verður vonandi komin í lag fyrir næsta mót. Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson varð að draga sig úr keppni á Volapa-mótinu í Írlandi sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. Ástæðan er veikindi eins og Birgir Leifur staðfestir í samtali við kylfingur.is. Þar segist Birgir Leifur hafa fengið heiftarlega magakveisu á miðvikudag en ávað að spila í gær. Hann segir það ekki hafa verið góða ákvörðun. „Ég mat stöðuna þannig að ég væri ekki að fara gera neitt af viti á golfvellinum í harðri keppni í þessu ástandi. Ég ákvað að vera skynsamur enda eru mörg mót framundan á lokakafla keppnistímabilsins og ég verð að vera klár í þau mót,“ sagði Birgir Leifur við kylfing.is. Heilsan verður vonandi komin í lag fyrir næsta mót.
Golf Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira