Öryrki býður sig fram í kraganum Viðar Snær Sigurðsson skrifar 8. september 2016 11:58 Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Skoðun Skoðun Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar Skoðun Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga Sólrún María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri lesandi ég óska hér með eftir þínum stuðning til að komast á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í kraganum. Viðar Snær Sigurðsson heiti ég og er öryrki, ég hef verið í Sjálstæðisflokkinum í 24 ár. Ég hef ekki alltaf verið sáttur við þingmenn mína. Ég er ekki sáttur við það að við skyldum fella tillögu stjórnarandstöðunar um að leiðrétta kjör aldraða og öryrkja aftur í tíman eins og allir aðrir hópar fengu. Það á ekki að mismuna einum eða neinum, og sér í lagi þeim sem minna mega sín. Tryggingastofnun ríkissins á að tryggja öldruðum og öryrkjum mannsæmandi laun, og það á að miðast við þau meðallaun sem eru á almennum markaði en ekki þau lægstu eins og nú er gert. TR á að fara í samstarf við Virk og allir þeir sem sækja um örorku eiga að fara í gegnum Virk. Virk er óháður aðili sem metur starfsgetu fólks og veitir þeim mikinn og góðan stuðning og bíður upp á ýmis úrræði. TR á heldur ekki að vera bónuskerfi fyrir þá sem fá góðan lífeyrir frá lífeyrissjóðum og það á að setja skerðingarþakið í t.d 500 þúsund. þannig stuðlum við að því að veita þeim sem geta aflað sér frekari tekna kost á því og hinir sem ekki geta unnið geti lifað mannsæmandi lífi og stutt við verslun og þjónustu. Þeir eiga þá þann sjálfsagða rétt að tilheyra þessu samfélagi okkar. Það þarf einnig að styðja við barnafjölskildur og veita þeim aukin stuðning í formi barnabóta til að stuðla að frekar fólksfjölgun á íslandi. Báðar þessar leiðir mundu leiða til aukins hagvaxtar í samfélaginu okkar, skaffa vinnu bæði í verslun og þjónustu. Með fólksfjölgun kemur aukin samkeppni sem leiðir til lægra vöruverðs og er til hagsbóta fyrir alla. Þetta er eflaust dýrt í upphafi en þetta mundi margsinnis skila sér til baka að nokkrum árum liðnum. Við þurfum að horfa mun lengra fram í tíman t.d 10 til 20 ár en ekki þessi 4 ár eins og alltaf er gert. Ég er bara ósköp venjulegur maður með samvisku, ég er ekki yfir neinn eða neinn hafinn og allir eru jafnir fyrir mér. Ég mundi gera mitt allra besta til að bæta samfélag okkar allra. Ég hvet þig til að kíkja á facebook síðuna mína og kynnast mér betur. Ég þarf á ykkar stuðning að halda til að komast á þing svo ég geti látið gott af mér leiða. Það er mikið af góðu og frábæru fólki í sjálfstæðisflokkinum þó það hafi ekki alltaf skilað sér í þinginu. Ég hvet fólk til að mæta á laugardaginn og kjósa þann frambjóðanda sem þeim lýst best á. Og ef þú ert ekki í flokknum þá kostar það ekkert að skrá sig í flokkinn. Og þá getur þú látið skoðanir þínar í ljós og haft áhrif á stefnu flokksins. Þín rödd skiptir líka máli. Takk fyrir mig.
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Skoðun Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar
Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun