Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar ekki hættur að stækka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2016 23:15 Davis vill ekki vera hærri en 2,08 metrar. vísir/getty Þótt Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sé 23 ára gamall og búinn að spila fjögur tímabil í NBA-deildinni er hann ekki hættur að stækka. Síðan Davis kom inn í NBA 2012 hefur hann verið skráður 2,08 metrar á hæð, eða sex fet og 10 þumlungar. Leikmenn New Orleans voru mældir í síðustu viku og þá kom í ljós að það hefur tognað úr Davis. Leikmaðurinn hefur stækkað um einn þumlung frá síðustu mælingu, eða rúma 2,5 sentimetra. Davis hefur hins vegar engan áhuga á að vera stærri og lítur enn svo á að hann sé 2,08 metrar á hæð. „Þetta er fullkomin hæð fyrir mig. Hitt hljómar ekki jafn vel; 2,08 metrar er fullkomið fyrir mig og ég mun alltaf segja að það sé mín rétta hæð,“ sagði Davis sem er einnig þyngri en hann var á síðasta tímabili. Davis er að hefja sitt fimmta tímabil í NBA. Hann var valinn nýliði ársins 2013 og hefur þrisvar sinnum verið valinn í stjörnuliðið. Þá var hann í fyrsta úrvalsliði NBA 2015. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Þótt Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sé 23 ára gamall og búinn að spila fjögur tímabil í NBA-deildinni er hann ekki hættur að stækka. Síðan Davis kom inn í NBA 2012 hefur hann verið skráður 2,08 metrar á hæð, eða sex fet og 10 þumlungar. Leikmenn New Orleans voru mældir í síðustu viku og þá kom í ljós að það hefur tognað úr Davis. Leikmaðurinn hefur stækkað um einn þumlung frá síðustu mælingu, eða rúma 2,5 sentimetra. Davis hefur hins vegar engan áhuga á að vera stærri og lítur enn svo á að hann sé 2,08 metrar á hæð. „Þetta er fullkomin hæð fyrir mig. Hitt hljómar ekki jafn vel; 2,08 metrar er fullkomið fyrir mig og ég mun alltaf segja að það sé mín rétta hæð,“ sagði Davis sem er einnig þyngri en hann var á síðasta tímabili. Davis er að hefja sitt fimmta tímabil í NBA. Hann var valinn nýliði ársins 2013 og hefur þrisvar sinnum verið valinn í stjörnuliðið. Þá var hann í fyrsta úrvalsliði NBA 2015.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira