Scholes veðjar á Liverpool | Hitað upp fyrir stórleik kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2016 08:30 Manchester United skortir einkenni og því mun Liverpool hafa betur í stórslag liðanna á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta segir Paul Scholes, fyrrum leikmaður United, en sem stendur er liðið í sjöunda sæti delidarinnar, þremur stigum á eftir Liverpool. „Ef maður myndi veðja á leikinn myndi maður veðja á Liverpool,“ sagði Scholes í samtali við BBC. Hann segir að Jose Mourinho, sem tók við United í sumar, hafi ekki enn fundið sitt sterkasta byrjunarlið en hann hefur notað fimmtán mismunandi útileikmenn í byrjunarliðum sínum í fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins. „Hann var ekki nógu ákveðinn á undirbúningstímabilinu. Það er of mikill ruglingur á því hver eigi að spila,“ sagði Scholes. „Þegar ég fylgdist með honum hjá Chelsea var hann með 13-14 leikmenn sem spiluðu um hverja helgi. Það mun taka United tíma að slípa liðið saman og ég tel að liðið skortir enn einkenni.“ Upphitunarmyndband fyrir leik kvöldsins má sjá í spilarnaum hér fyrir ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. 16. október 2016 12:30 Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. 16. október 2016 06:00 Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. 16. október 2016 23:00 Klopp gegn Mourinho: Ólíkir stjórar á nákvæmlega sömu vegferð Í kvöld fer fram stórleikur Liverpool og Manchester United. Stjórarnir tveir eru um margt ólíkir en hafa báðir sama markmið. 17. október 2016 11:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Manchester United skortir einkenni og því mun Liverpool hafa betur í stórslag liðanna á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta segir Paul Scholes, fyrrum leikmaður United, en sem stendur er liðið í sjöunda sæti delidarinnar, þremur stigum á eftir Liverpool. „Ef maður myndi veðja á leikinn myndi maður veðja á Liverpool,“ sagði Scholes í samtali við BBC. Hann segir að Jose Mourinho, sem tók við United í sumar, hafi ekki enn fundið sitt sterkasta byrjunarlið en hann hefur notað fimmtán mismunandi útileikmenn í byrjunarliðum sínum í fyrstu sjö deildarleikjum tímabilsins. „Hann var ekki nógu ákveðinn á undirbúningstímabilinu. Það er of mikill ruglingur á því hver eigi að spila,“ sagði Scholes. „Þegar ég fylgdist með honum hjá Chelsea var hann með 13-14 leikmenn sem spiluðu um hverja helgi. Það mun taka United tíma að slípa liðið saman og ég tel að liðið skortir enn einkenni.“ Upphitunarmyndband fyrir leik kvöldsins má sjá í spilarnaum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. 16. október 2016 12:30 Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. 16. október 2016 06:00 Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. 16. október 2016 23:00 Klopp gegn Mourinho: Ólíkir stjórar á nákvæmlega sömu vegferð Í kvöld fer fram stórleikur Liverpool og Manchester United. Stjórarnir tveir eru um margt ólíkir en hafa báðir sama markmið. 17. október 2016 11:00 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Souness: Liverpool getur orðið meistari Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld. 16. október 2016 12:30
Smalling: Þetta er hinn eini sanni leikur Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, segir að leikirnir gegn Liverpool séu ávallt sérstakir. Liðin mætast á Anfield annað kvöld. 16. október 2016 06:00
Pogba: Zlatan er eins og stóri bróðir fyrir mér Paul Pogba lítur heldur betur upp til Zlatan Ibrahimovic ef marka má nýjustu orð Pogba um Svíann öfluga. 16. október 2016 23:00
Klopp gegn Mourinho: Ólíkir stjórar á nákvæmlega sömu vegferð Í kvöld fer fram stórleikur Liverpool og Manchester United. Stjórarnir tveir eru um margt ólíkir en hafa báðir sama markmið. 17. október 2016 11:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti