Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 23:15 Skemmtileg umræða á Twitter. Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira