Samstarfi 66°Norður og Soulland fagnað með teiti í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 26. október 2016 16:30 66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár. Tíska og hönnun Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
66°Norður fagnaði samstarfi sínu við danska „streetwear“ merkið Soulland nú á dögunum með teiti í verslun íslenska fataframleiðandans í Kaupmannahöfn. Góð stemning var í teitinu og margt gesta. Danska hljómsveitin Cancer kom m.a. fram en söngvari sveitarinnar er einnig aðalsöngvari sveitarinnar When Saints Go Machine sem margir Íslendingar ættu að kannast við en sveitin hefur nokkrum sinnum spilað hér a landi m.a. á Iceland Airwaves og Sónar hátíðinni. Samstarf fyrirtækjanna gengur út á fjóra jakka sem byggðir eru á tæknilegustu jökkum 66°Norður sem Soulland stílfærði í sínum anda án þess að fórna tæknilegum eiginleikum. Samstarfið er áhugavert þar sem merkin eru nokkuð ólík en Soulland spratt upp árið 2002 í kringum hjólabrettasenuna í Kaupmannahöfn og 66°Norður sem hefur framleitt fatnað á Íslendinga í 90 ár.
Tíska og hönnun Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira