Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2016 13:25 vísir/anton/ernir/eyþór Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómum og dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Talsverð umræða hefur skapast um dómgæsluna hér heima eftir að Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, gagnrýndi dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eftir leik Stjörnunnar og Aftureldingar á dögunum. Einar fékk að líta rauða spjaldið eftir leikinn og fór í eins leiks bann. Hann fékk svo annan leik í bann eftir að hann gagnrýndi þá Arnar og Svavar í samtali við Vísi. Þar fór hann m.a. fram á afsökunarbeiðni frá dómaraparinu. Logi fór hörðum orðum um framgöngu Einars og fleiri þjálfara í Föstudagsboltanum, nýjum vikulegum handboltaþætti á RÚV í dag. „Mér finnst þetta vandræðalegt. Það vita það allir hér heima að dómararnir eru að gera sitt besta. Mér finnst að við eigum að taka körfuboltann til fyrirmyndar, þar er borin þvílíkt mikil virðing fyrir dómurunum,“ sagði Logi og bætti því við að dómarastarfið hér á landi væri mjög faglegt. „Þessi umræða er svo leiðinleg. Önnur hver frétt um handbolta á Íslandi er um lélega dóma. Þetta er þreytt og það á að útrýma þessu. Þetta er svo vandræðalegt fyrir þá sem væla yfir þessu.“ Logi segir að svona dómaraumræða sé ekki til staðar í stærstu og bestu deildum Evrópu. „Þetta er orðið krabbamein í þessari deild, að væla yfir dómum,“ sagði Logi ákveðinn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40 Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50 Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00 Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómum og dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Talsverð umræða hefur skapast um dómgæsluna hér heima eftir að Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, gagnrýndi dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eftir leik Stjörnunnar og Aftureldingar á dögunum. Einar fékk að líta rauða spjaldið eftir leikinn og fór í eins leiks bann. Hann fékk svo annan leik í bann eftir að hann gagnrýndi þá Arnar og Svavar í samtali við Vísi. Þar fór hann m.a. fram á afsökunarbeiðni frá dómaraparinu. Logi fór hörðum orðum um framgöngu Einars og fleiri þjálfara í Föstudagsboltanum, nýjum vikulegum handboltaþætti á RÚV í dag. „Mér finnst þetta vandræðalegt. Það vita það allir hér heima að dómararnir eru að gera sitt besta. Mér finnst að við eigum að taka körfuboltann til fyrirmyndar, þar er borin þvílíkt mikil virðing fyrir dómurunum,“ sagði Logi og bætti því við að dómarastarfið hér á landi væri mjög faglegt. „Þessi umræða er svo leiðinleg. Önnur hver frétt um handbolta á Íslandi er um lélega dóma. Þetta er þreytt og það á að útrýma þessu. Þetta er svo vandræðalegt fyrir þá sem væla yfir þessu.“ Logi segir að svona dómaraumræða sé ekki til staðar í stærstu og bestu deildum Evrópu. „Þetta er orðið krabbamein í þessari deild, að væla yfir dómum,“ sagði Logi ákveðinn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40 Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49 Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50 Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00 Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. 20. október 2016 22:40
Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna. 11. október 2016 14:49
Einar í eins leiks bann en hann er ekki sloppinn Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag dæmdur í eins leiks bann á fundi Aganefndar HSÍ. 11. október 2016 15:50
Einar: Fékk ekki gult spjald í Noregi en svo fer allt í háaloft í þessum sirkus á Íslandi Þjálfari Stjörnunnar segist ekki vita til þess að dómarar geri nokkurn tíma eitthvað rangt. 13. október 2016 12:44
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. 18. október 2016 14:08
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. 19. október 2016 19:00
Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum "Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi. 10. október 2016 17:16
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti