Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. nóvember 2016 13:07 Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. vísir/stefán Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun. Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Afgreiddar voru alls 107 umsóknir frá 200 manns og var rúmur helmingur þeirra makedónískir ríkisborgarar, að stórum hluta fjölskyldur. Tæplega 70 manns komu til landsins í fyrstu viku nóvembermánaðar, og í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekkert lát sé á fjölgun umsækjenda um vernd hér á landi. Umsóknirnar komu frá sextán löndum, flestar frá Makedóníu, eða 106, Albaníu, 40 og Georgíu, 18, en 74 prósent umsækjendanna komu frá löndum Balkanskagans. Alls voru 80 prósent umsækjenda karlkyns og 20 prósent kvenkyns, 79 prósent voru fullorðnir og 21 prósent börn. Þrír umsækjendur í síðasta mánuði báru því við að vera fylgdarlaus ungmenni. 62 mál voru tekin til efnislegrar meðferðar en þar af voru 42 mál afgreidd í forgangsmeðferð, 25 mál voru afgreidd með ákvörðun um endursendingu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar, fjórum umsækjendum var synjað því þeir höfðu þegar fengið vernd annars staðar og 16 umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Í fyrstu viku nóvembermánaðar voru umsóknir um vernd tæplega 70 talsins og er heildarfjöldi umsókna á árinu þar með orðinn um 830. Útlit er því fyrir að fjöldinn í lok árs gæti farið fram úr spá Útlendingastofnunar fyrir árið 2016 sem var á bilinu 600-1000, að því er segir í tilkynningu frá Útlendingastofnun.
Albanía Georgía Norður-Makedónía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira