Óttarr um ákvörðun kjararáðs: „Mér finnst þetta ótrúlegar hækkanir“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2016 10:12 Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar. vísir/anton brink „Hún slær mig frekar illa, það verður að segjast eins og er,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, spurður út í ákvörðun kjararáðs um að hækka laun þingmanna um tæplega 340 þúsund krónur á mánuði. „Mér finnst þetta ótrúlegar hækkanir og einhvern veginn ekki í samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði,“ segir Óttarr sem segir að það sé nokkuð öruggt að þessar hækkanir muni ekki hjálpa til við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði.Sjá einnig: Bjarni Ben um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ Spurður hvort þingheimur geti brugðist við þessum hækkunum á einhvern hátt þegar þing kemur aftur saman segist Óttarr eiga erfitt með að átta sig á því. „Væntanlega getur þingheimur alltaf sett einhverskonar sérlög eða hvað, en annars átta ég mig ekki á því tæknilega,“ segir Óttarr. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti í gær að hann muni halda áfram viðræðum við leiðtoga flokka í dag til að skera úr um hver muni fá stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar. Spurður hvort hann sé á leið upp á Bessastaði í dag til viðræðna við forseta svarar Óttarr: „Ég geri það ef forsetinn kallar eftir mér.“ Kjararáð Tengdar fréttir Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1. nóvember 2016 07:00 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34 Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31. október 2016 20:26 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
„Hún slær mig frekar illa, það verður að segjast eins og er,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, spurður út í ákvörðun kjararáðs um að hækka laun þingmanna um tæplega 340 þúsund krónur á mánuði. „Mér finnst þetta ótrúlegar hækkanir og einhvern veginn ekki í samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði,“ segir Óttarr sem segir að það sé nokkuð öruggt að þessar hækkanir muni ekki hjálpa til við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði.Sjá einnig: Bjarni Ben um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ Spurður hvort þingheimur geti brugðist við þessum hækkunum á einhvern hátt þegar þing kemur aftur saman segist Óttarr eiga erfitt með að átta sig á því. „Væntanlega getur þingheimur alltaf sett einhverskonar sérlög eða hvað, en annars átta ég mig ekki á því tæknilega,“ segir Óttarr. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti í gær að hann muni halda áfram viðræðum við leiðtoga flokka í dag til að skera úr um hver muni fá stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar. Spurður hvort hann sé á leið upp á Bessastaði í dag til viðræðna við forseta svarar Óttarr: „Ég geri það ef forsetinn kallar eftir mér.“
Kjararáð Tengdar fréttir Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1. nóvember 2016 07:00 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34 Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31. október 2016 20:26 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1. nóvember 2016 07:00
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00
Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34
Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31. október 2016 20:26